Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 66
1915
66*
ins á ullinni. Kjöt og fiskur er og miklu minna notaö en fyr, vegna verSs
ins. Maís var keyptur allmiki'fi þetta ár, en var á'öur næstum óþektur. Ekki
lítur út fyrir, aö hann veröi vinsæll hjá alþýöu, og er þaö ilt. 'Yfirleitt
er fæöi oröiö mun verra en veriö hefir aö undanförnu, einkum hjá fá-
tæku fólki.
Ó 1 a f s v. Yfirleitt ganga menn nú betur til fara en fyrir nokkrum
árum. Böö óalgeng nema á ungbörnum.
F 1 a t e y j a r. Þrír sjúkl. meö skyrbjúg í apríl.
B i 1 d u d. Viöurværi gott og efnahagur góöur. Margir, og lika efna-
menn, nota hrossakjöt til viöurværis.
Ö x a r f. Flestir, einkum konur, eru farnir að nota skjóllítil föt úr út-
iendum efnum, — þykir þaö fínna! Menn lifa hjer meira af búsafurðum
sínum en víöa annarsstaðar.
Þ i s t i 1 f. Klæönaöur manna er góöur, lakastur fótabúnaöurinn. Votir
og kaldir fætur valda hjer eflaust mörgum ofkælingarsjúkdómum. —
Viöurværi alþýðu er hjer í besta lagi.
V o p n a f. Margir ganga í útlendum bómullarnærfötum. Ytri föt karla
úr ull, sem unnin er í verksmiðjum og einnig yfirhafnir, en ytri föt kvenna
úr útlendu efni. Mest af klæönaði þessum er skjóllítiö. — Kjöt er minna
notað en fyr og fiskur lítt fáanlegur. Kornmatur, mjólk og slátur aöal-
íæðan. Síld er lítiö notuö. Kartöflur eru keyptar frá útlöndum, gulrófur
ræktaðar.
S e y ö i s f. Viöurværi furöu gott, þrátt fyrir alla dýrtíö.
5. Skólar og skólaeftirlit.
R v í k. Guöm. Hannesson skoðaöi börn i barnask. Rvíkur, en hjeraösl
í skólunum á Seltjarnarnesi og í Viöey. í Viðeyjarskólanum voru borð
og lækkir ljelegt. Var lagt fyrir, að bæta úr því. Þá voru skoðaðar
kenslustofur í bænum og reynt aö laga þaö, sem ábótavant var.
Sauöárkr. Skólum er mjög ábótavant. Skólanefndir hirða ekkert
um aö ráðfæra sig viö lækni. Sem dæmi má nefna, aö læknis var vitjaö
til barns meö meningitis tub. Vissi fólk ekki til að nein manneskja þar
heföi haft berklav., en kenslukonan, sem var þar um veturinn, haföi oft
hósta. Fór síðar á heilsuhælið. Eru fleiri dæmi þess, að kennarar hafa
verið berklaveikir. — I vetur voru öll börn í barnaskólanum á Sauöárkr.
skoðuö. Þriöjungur þeirra haföi hryggskekkju og meira en helmingur
voru lúsug. — Þyrfti að gera kenslunefndum að skyldu, aö láta lækni
líta eftir skólunum.
F 1 j ó t s d. Farkenslan er í megnasta ólagi hvaö aðbúð og heilbrigðis-
hætti snertir. Húsakynni oft þröng, dimm, loftlítil og köld. Ofan á þetta
bætist, að menn varast ekki berklaheimilin sem skyldi, og ráöfæra sig
ekki við lækni. Þyrfti að koma upp viðunandi húsakynnum yfir börnin.
Fáskrúðsf. Venja hjer, að læknir skoöi nemendur á barna og ung-
lingaskólum áður kensla hefst.
6. Sjúkrahús.
R v í k. Frakkneski spítalinn starfaöi ekki. Sóttvarnarhúsið var tekið
til íbúöar, án þess hjeraðslæknir væri látinn vita.
B 1 ö n d u ó s. Sýslunefnd kaus nefnd til þess aö athuga sjúkrahúsmál-
ið, en hún lagði svo mikla áherslu á aö fá alt sem ódýrast, að fólk þaö,