Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 66

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 66
1915 66* ins á ullinni. Kjöt og fiskur er og miklu minna notaö en fyr, vegna verSs ins. Maís var keyptur allmiki'fi þetta ár, en var á'öur næstum óþektur. Ekki lítur út fyrir, aö hann veröi vinsæll hjá alþýöu, og er þaö ilt. 'Yfirleitt er fæöi oröiö mun verra en veriö hefir aö undanförnu, einkum hjá fá- tæku fólki. Ó 1 a f s v. Yfirleitt ganga menn nú betur til fara en fyrir nokkrum árum. Böö óalgeng nema á ungbörnum. F 1 a t e y j a r. Þrír sjúkl. meö skyrbjúg í apríl. B i 1 d u d. Viöurværi gott og efnahagur góöur. Margir, og lika efna- menn, nota hrossakjöt til viöurværis. Ö x a r f. Flestir, einkum konur, eru farnir að nota skjóllítil föt úr út- iendum efnum, — þykir þaö fínna! Menn lifa hjer meira af búsafurðum sínum en víöa annarsstaðar. Þ i s t i 1 f. Klæönaöur manna er góöur, lakastur fótabúnaöurinn. Votir og kaldir fætur valda hjer eflaust mörgum ofkælingarsjúkdómum. — Viöurværi alþýðu er hjer í besta lagi. V o p n a f. Margir ganga í útlendum bómullarnærfötum. Ytri föt karla úr ull, sem unnin er í verksmiðjum og einnig yfirhafnir, en ytri föt kvenna úr útlendu efni. Mest af klæönaði þessum er skjóllítiö. — Kjöt er minna notað en fyr og fiskur lítt fáanlegur. Kornmatur, mjólk og slátur aöal- íæðan. Síld er lítiö notuö. Kartöflur eru keyptar frá útlöndum, gulrófur ræktaðar. S e y ö i s f. Viöurværi furöu gott, þrátt fyrir alla dýrtíö. 5. Skólar og skólaeftirlit. R v í k. Guöm. Hannesson skoðaöi börn i barnask. Rvíkur, en hjeraösl í skólunum á Seltjarnarnesi og í Viöey. í Viðeyjarskólanum voru borð og lækkir ljelegt. Var lagt fyrir, að bæta úr því. Þá voru skoðaðar kenslustofur í bænum og reynt aö laga þaö, sem ábótavant var. Sauöárkr. Skólum er mjög ábótavant. Skólanefndir hirða ekkert um aö ráðfæra sig viö lækni. Sem dæmi má nefna, aö læknis var vitjaö til barns meö meningitis tub. Vissi fólk ekki til að nein manneskja þar heföi haft berklav., en kenslukonan, sem var þar um veturinn, haföi oft hósta. Fór síðar á heilsuhælið. Eru fleiri dæmi þess, að kennarar hafa verið berklaveikir. — I vetur voru öll börn í barnaskólanum á Sauöárkr. skoðuö. Þriöjungur þeirra haföi hryggskekkju og meira en helmingur voru lúsug. — Þyrfti að gera kenslunefndum að skyldu, aö láta lækni líta eftir skólunum. F 1 j ó t s d. Farkenslan er í megnasta ólagi hvaö aðbúð og heilbrigðis- hætti snertir. Húsakynni oft þröng, dimm, loftlítil og köld. Ofan á þetta bætist, að menn varast ekki berklaheimilin sem skyldi, og ráöfæra sig ekki við lækni. Þyrfti að koma upp viðunandi húsakynnum yfir börnin. Fáskrúðsf. Venja hjer, að læknir skoöi nemendur á barna og ung- lingaskólum áður kensla hefst. 6. Sjúkrahús. R v í k. Frakkneski spítalinn starfaöi ekki. Sóttvarnarhúsið var tekið til íbúöar, án þess hjeraðslæknir væri látinn vita. B 1 ö n d u ó s. Sýslunefnd kaus nefnd til þess aö athuga sjúkrahúsmál- ið, en hún lagði svo mikla áherslu á aö fá alt sem ódýrast, að fólk þaö,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.