Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 67
fi7*
1915
sem hún rjeð til starfsins, reyndist óhæft, og varS svo aS hætta viö
sjúkrahúshaldiö eftir 2 mánuði. Var húsinu svo lokaö. Sjúkl. voru 8
þennan tíma og legudagar 177.
S i g 1 u f. Den indre norske Sjömandsmission hefir bygt hjer guösþjón-
ustu og samkomuhús. f því eiga að vera 2—3 stofur handa sjúkum. Húsiö
ekki fullgert. Óvíst að innlendir hafi veruleg not af því. Læknir vakti
jrví máls á því við hreppsnefnd, aö koma upp sjúkrah. og voru 4000 kr.
teknar á fjárhagsáætlun i því augnamiði.
A k u r e y r a r. Af sjúkl. á sjúkrahúsinu voru frá: Akureyri 43, Eyja
fjarðarsýslu 46, Þingeyjarsýslu 16, öðrum sýslurn 20, útlöndum 14.
V o p na f. Sjúkrah. getur nú tekið á móti 4-5 sjúkl. Engin operat.stofa.
R a n g á r. 4000 kr. hafa safnast í frjálsum samskotum til sjúkrahúss-
hyggingar.
7. Sjúkrasamlög.
S i g 1 u f. Síðastl. sumar var stofnað sjúkrasamlag. 1 því eru 60 hlut-
tækir fjel. og 50 hlutlausir. — Á aðalfundi í mars 1916 átti samlagið 400
kr. og er þá ekki talið með tillag hreppsins (50 kr.) og landssjóðsstyrkur
Töluverðar gjafir hafa því borist.
8. Áfengi og áfengisnautn.
H a f n a r f. Áfengisnautn lítil. Einstaka maður drekkur suðuspritt.
S k i p a s k. Engin áfengisnautn.
B í 1 d u d. Hræddur um, að áfengi sje notað meira en gera mætti ráð
fyrir. Sagt að mikil verslun sje með það um borð í skipum, sem korna.
Sauðárkr. Áfengissala er engin og áféngisnautn sama sem horfin.
Vopnaf. Áfengisnautn lítil sem engin.
Fáskrúðsf. Áfengisnautn er ekki teljandi, mun minni en undan-
farin ár. Þó ekki horfin með öllu. Eftirliti sýslum. og hreppstjóra er varla
nafn gefandi.
1916*
Árið 1916 var allmikið veikindaár. Mikill mislingafaraldur fór um alt
'land. Kvefsótt, skartlatsótt og kverkabólga voru með mesta móti og iðra-
kvef var mjög mikið (fylgikvilli mislinga), einkum síðari hluta árs.
Rauðu hunda faraldurinn frá fyrra ári hjelt og áfram. Þó er heilbrigði
talin góð í sumurn hjeruðum (Skipask., Reykd., Öxarf., Vopnaf. og
Fljótsd.) og dánartalan var að eins I4-5-
I. Farsóttir.
1. Taugaveiki.
Rvík. Lítið kvað að henni. Flestir sjúkl. lagðir á spítala. Samband.
milli þeirra fanst ekki.
* Aðalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Borgarness, Þingeyrar, ísafj.,
Stranda, Miðfj., Siglufj., Húsav., Hróarst., Norðfj., Hornafj. og Vestm.eyja.
5*