Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 67

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 67
fi7* 1915 sem hún rjeð til starfsins, reyndist óhæft, og varS svo aS hætta viö sjúkrahúshaldiö eftir 2 mánuði. Var húsinu svo lokaö. Sjúkl. voru 8 þennan tíma og legudagar 177. S i g 1 u f. Den indre norske Sjömandsmission hefir bygt hjer guösþjón- ustu og samkomuhús. f því eiga að vera 2—3 stofur handa sjúkum. Húsiö ekki fullgert. Óvíst að innlendir hafi veruleg not af því. Læknir vakti jrví máls á því við hreppsnefnd, aö koma upp sjúkrah. og voru 4000 kr. teknar á fjárhagsáætlun i því augnamiði. A k u r e y r a r. Af sjúkl. á sjúkrahúsinu voru frá: Akureyri 43, Eyja fjarðarsýslu 46, Þingeyjarsýslu 16, öðrum sýslurn 20, útlöndum 14. V o p na f. Sjúkrah. getur nú tekið á móti 4-5 sjúkl. Engin operat.stofa. R a n g á r. 4000 kr. hafa safnast í frjálsum samskotum til sjúkrahúss- hyggingar. 7. Sjúkrasamlög. S i g 1 u f. Síðastl. sumar var stofnað sjúkrasamlag. 1 því eru 60 hlut- tækir fjel. og 50 hlutlausir. — Á aðalfundi í mars 1916 átti samlagið 400 kr. og er þá ekki talið með tillag hreppsins (50 kr.) og landssjóðsstyrkur Töluverðar gjafir hafa því borist. 8. Áfengi og áfengisnautn. H a f n a r f. Áfengisnautn lítil. Einstaka maður drekkur suðuspritt. S k i p a s k. Engin áfengisnautn. B í 1 d u d. Hræddur um, að áfengi sje notað meira en gera mætti ráð fyrir. Sagt að mikil verslun sje með það um borð í skipum, sem korna. Sauðárkr. Áfengissala er engin og áféngisnautn sama sem horfin. Vopnaf. Áfengisnautn lítil sem engin. Fáskrúðsf. Áfengisnautn er ekki teljandi, mun minni en undan- farin ár. Þó ekki horfin með öllu. Eftirliti sýslum. og hreppstjóra er varla nafn gefandi. 1916* Árið 1916 var allmikið veikindaár. Mikill mislingafaraldur fór um alt 'land. Kvefsótt, skartlatsótt og kverkabólga voru með mesta móti og iðra- kvef var mjög mikið (fylgikvilli mislinga), einkum síðari hluta árs. Rauðu hunda faraldurinn frá fyrra ári hjelt og áfram. Þó er heilbrigði talin góð í sumurn hjeruðum (Skipask., Reykd., Öxarf., Vopnaf. og Fljótsd.) og dánartalan var að eins I4-5- I. Farsóttir. 1. Taugaveiki. Rvík. Lítið kvað að henni. Flestir sjúkl. lagðir á spítala. Samband. milli þeirra fanst ekki. * Aðalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Borgarness, Þingeyrar, ísafj., Stranda, Miðfj., Siglufj., Húsav., Hróarst., Norðfj., Hornafj. og Vestm.eyja. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.