Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 69

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 69
69* 1916 stóö um 3 mán., þó nokkrir legðust síSar. (Sjá annars Læknablaöiö 1916, bls. 110). H a f n a r f. Misl. gengu. S k i p a s k. Bárust frá Rvík í maí. Engin varúö, en fóru þó dræm.t yfir, sjerstakl. i kauptúninu. Mörg börn á mislingaaklri sluppu, enda færra af aö taka en 1907, er veikin gekk hjer síðast. Þaö ár vöröust rnörg heim- ili, en nú tókst þaö miöur, fyrir skeytingarleysi. Á sumum bæjum tóku flest allir veikina. Lögöust allþungt á sumt miöaldra fólk; vægari á börn- um. A aldrinum o—1: 3 sjúkl., 1—5: 34, 5—15: 24, 15—65: 26. Eng- inn dó. Borgarf. Misl. frá Rvík 15. maí. Gengu fyrst í Stafholtstungum og Norðurárdal, enda lítið reynt aö verjast þeim í þeim sveitum. 1 Hvít- ársíðu, Hálsasveit og Bæjarsveit samtök um aö verjast þeim. Komu ekki nema á 2 bæi í þessum sveitum. Á 3 bæjum, sem veikin fluttist á, tókst aö einangra sjúkl., svo ekki yrði mein aö. Alls komu misl. á 33—34 bæi. Vildu sumir ljúka sjer af aö fá þá eða jafnvel sóttu þá. — 15. des. kom piltur á Hvítárbakkaskólann norðan af Langanesi meö misl. Þrátt fyrir einangrun (of seint) smitaðist skólinn og var þá heimilið einangrað. Þaöan bárust þeir þó á eitt heimili fyrir óvarkárni. Voru stöðvaðið þar. Misl. þessir voru þyngri en 1907, og ekki fáir sýktust alvarlega. Þrír íengu geðbilun (psychosis) upp úr þeim, en batnaði. 7 fengu kveflungnab. (Sjúkl. alls 63). Ot. med. supp. kom nokkrum sinnum fyrir, og gastr. ac. var algeng. Einn dó úr pneum. Á honum var útþotið lítið sem ekkert, farið að hjaðna, eftir 15 daga, þegar hann dó. Ólafsv. Bárust frá Vestfjörðum í júní, en breiddust hægt út fram- an af. Yfirleitt þungir. Mjög margir fengu þungt lungnakvef upp úr þeim, nokkrir lungnab. og 2 tæringu. Mikið þyngri en misl. 1907—’oS. S t y k k i s h. Misl. voru höstugir, en engin þunguð kona dó, þó hún fengi þá. Ein ól barn í misl. og varð ekki frekar meint en við venjul. barnsburð. Önnur kona, sem komin var á 6—7 mán., fæddi barnið á rjettum tíma. Nokkrir, einkum börn, fengu broncho-pneum. Dala: 4 sjúkl. dóu (Y\, 1, 4 og 30 ára). Sveitirnar reyndu yfirleitt að verjast veikinni. R e y k h ó 1 a. Misl. komu hjer rækilega við, en enginn dó. „Jeg reyndi til að fá þá í mín börn, af því jeg tel það kost, að hraust börn sjeu sem fyrst laus við þá.“ P a t r e k s f. Örfá heimili sluppu við misl. B í 1 d u d. Komu í flest hús í Bíldudal, en mörg sveitaheimili sluppu. Voru ekki þyngri í þetta sinn en fyr. Á einu heimili urðu þó 7 manns þungt haldnir, einkum af eyrnabólgu og einn dó úr heilabólgu. Á næsta heimili var veikin ljett. Rauðir hundar gengu samtímis, en ekki virtust þeir hafa áhrif á mislingana. Flateyrar. Mjög margir veiktust, því misl. hafa ekki gengið hjer síðan 1882. Mörgum bæjum tókst þó að verjast veikinni. Þeir lögðust fremur þungt á ungbörn og gamalmenni. Börnin fengu mjög þungt kvef og gamalmenni lungnab. 2 dóu. Eftir misl. gekk niðurgangur. Fjórir veiktust af berklav. upp úr misl. Nauteyr. Bárust í júnílok frá ísaf. og Bolungarv. Fóru yfir alt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.