Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 69
69*
1916
stóö um 3 mán., þó nokkrir legðust síSar. (Sjá annars Læknablaöiö 1916,
bls. 110).
H a f n a r f. Misl. gengu.
S k i p a s k. Bárust frá Rvík í maí. Engin varúö, en fóru þó dræm.t
yfir, sjerstakl. i kauptúninu. Mörg börn á mislingaaklri sluppu, enda færra
af aö taka en 1907, er veikin gekk hjer síðast. Þaö ár vöröust rnörg heim-
ili, en nú tókst þaö miöur, fyrir skeytingarleysi. Á sumum bæjum tóku
flest allir veikina. Lögöust allþungt á sumt miöaldra fólk; vægari á börn-
um. A aldrinum o—1: 3 sjúkl., 1—5: 34, 5—15: 24, 15—65: 26. Eng-
inn dó.
Borgarf. Misl. frá Rvík 15. maí. Gengu fyrst í Stafholtstungum
og Norðurárdal, enda lítið reynt aö verjast þeim í þeim sveitum. 1 Hvít-
ársíðu, Hálsasveit og Bæjarsveit samtök um aö verjast þeim. Komu ekki
nema á 2 bæi í þessum sveitum. Á 3 bæjum, sem veikin fluttist á, tókst
aö einangra sjúkl., svo ekki yrði mein aö. Alls komu misl. á 33—34 bæi.
Vildu sumir ljúka sjer af aö fá þá eða jafnvel sóttu þá. — 15. des. kom
piltur á Hvítárbakkaskólann norðan af Langanesi meö misl. Þrátt fyrir
einangrun (of seint) smitaðist skólinn og var þá heimilið einangrað.
Þaöan bárust þeir þó á eitt heimili fyrir óvarkárni. Voru stöðvaðið þar.
Misl. þessir voru þyngri en 1907, og ekki fáir sýktust alvarlega. Þrír
íengu geðbilun (psychosis) upp úr þeim, en batnaði. 7 fengu kveflungnab.
(Sjúkl. alls 63). Ot. med. supp. kom nokkrum sinnum fyrir, og gastr.
ac. var algeng. Einn dó úr pneum. Á honum var útþotið lítið sem ekkert,
farið að hjaðna, eftir 15 daga, þegar hann dó.
Ólafsv. Bárust frá Vestfjörðum í júní, en breiddust hægt út fram-
an af. Yfirleitt þungir. Mjög margir fengu þungt lungnakvef upp úr
þeim, nokkrir lungnab. og 2 tæringu. Mikið þyngri en misl. 1907—’oS.
S t y k k i s h. Misl. voru höstugir, en engin þunguð kona dó, þó hún
fengi þá. Ein ól barn í misl. og varð ekki frekar meint en við venjul.
barnsburð. Önnur kona, sem komin var á 6—7 mán., fæddi barnið á
rjettum tíma. Nokkrir, einkum börn, fengu broncho-pneum.
Dala: 4 sjúkl. dóu (Y\, 1, 4 og 30 ára). Sveitirnar reyndu yfirleitt
að verjast veikinni.
R e y k h ó 1 a. Misl. komu hjer rækilega við, en enginn dó. „Jeg reyndi
til að fá þá í mín börn, af því jeg tel það kost, að hraust börn sjeu sem
fyrst laus við þá.“
P a t r e k s f. Örfá heimili sluppu við misl.
B í 1 d u d. Komu í flest hús í Bíldudal, en mörg sveitaheimili sluppu.
Voru ekki þyngri í þetta sinn en fyr. Á einu heimili urðu þó 7 manns
þungt haldnir, einkum af eyrnabólgu og einn dó úr heilabólgu. Á næsta
heimili var veikin ljett. Rauðir hundar gengu samtímis, en ekki virtust
þeir hafa áhrif á mislingana.
Flateyrar. Mjög margir veiktust, því misl. hafa ekki gengið hjer
síðan 1882. Mörgum bæjum tókst þó að verjast veikinni. Þeir lögðust
fremur þungt á ungbörn og gamalmenni. Börnin fengu mjög þungt kvef
og gamalmenni lungnab. 2 dóu. Eftir misl. gekk niðurgangur. Fjórir
veiktust af berklav. upp úr misl.
Nauteyr. Bárust í júnílok frá ísaf. og Bolungarv. Fóru yfir alt