Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 71
71*
1916
Norðfj. Misl. lluttust með skipi frá Rvík. Gengu misl. á skipinu.
Veikin breiddist fljótt út. (M. S. júr.í),
ReySarfj. Misl. voru þung sótt i Inn-ReySarf. Hjeraði'S varðist
misl. 1882 og 1907. Tóku því bæði ungir og gamlir veikina í sömu mund.
Margir höfðu morb. papulosi. Tveir eða 3 þóttust fá veikina í annað
sinn, en vafasamt var það. 4—5 sveitaheimili vörðust veikinni alveg,
einnig ýms heimili á Eskifirði.
F á s k r ú ð s f. 145 sjúkl. skráöir, en ekki leituöu allir læknis. Oft
var veikin væg, stundum all-þung. Fluttist með Es. Flóu seint í maí.
Innsveit og suöurbygö Reyðarfj. sluppu, svo og margir bæir. í kauptún-
inu sluppu að eins 3 hús. í norðurbygð fjaröarins sýktust 3 bæir af 9.
— Til Stöðvarfj. fluttist veikin um sama leyti, en að eins 4 heimili sýkt-
ust. 20. nóv. fluttist hún þangað aftur meS stúlku úr Jökuldal. Á heimil:
hennar sýktist að eins 1 af 8, sem ekki höfðu haft misl. — 1 Breiðdalshr.
komu þeir ekki, enda gætt varúöar. Einn sjúkl. dó.
Berufj. Misl. fluttust tvisvar, en voru stöðvaöir. 1 júlí fluttust þeiv
frá Rvík (ein stúlka), í nóv. frá Eskif. til Breiðdals. Komust þá á 3 bæi
og dó einn sjúkl. af 14. Með sóttvörn tókst að stöðva veikina. Hún hefir
ekki gengið i Breiðdal síðan 1869, og kom þó ekki á alla bæi í það sinn.
Síðu. Bárust í júni með stúlku frá Vífilsstöðum. Voru stöövaöir
í júlí bárust þeir frá Vík í Mýrdal á 2 bæi. Voru svo stöðvaðir. — í
ág. bárust þeir aftur frá sama stað á 2 bæi á Síðu og marga í Álftaveri.
1 það skifti bárust þeir með konu, sem hafði legið í misl. áður, að því
hún sagði. í nóv. bárust þeir á ný frá Vík á 4 bæi og þaöan á nokkra
íleiri, en voru svo stöðvaðir. Nokkru fyrir áramót voru þeir aldauða.
— Voru vægir og lítið um fylgikvilla og enginn sjúkl. dó. Menn forð-
uðust samviskusamlega þá bæi, sem veikin var á.
M ý r d a 1 s. Misl. fluttust frá Rvík í júní. Breiddust allvíða út. Eng-
um sóttvörnum beitt, en mörg heimili vörðust og vildu ekki fá veikina
um sláttinn. í sept.lok bárust þeir aftur með fjárrekstramönnum og tóku
þá flest heimili, sem sloppiö höfðu fyr. í fyrra skiftið voru þeir fremur
vægir, þyngri í síðara skiftið. Tvö börn dóu og ein kona, komin að falli.
R a n g á r v. Bárust frá Rvík í maí. Fóru víðast um hjer. nema Hvol-
hrepp, sem varði sig. Fjöldi annara liæja varðist ])ó. Vægir.
E y r a r b. Fluttust í maí (28.) frá Rvíki Kom í fá hús á Eyrarb., og
var þó ekki reynt að verjast. Vægir. Á Stokkseyri veiktust flestir, sem
sýkst gátu. Þar dóu 3 ung börn. Þeir fóru lítið um sveitirnar, enda var
nokkuð reynt til að verjast, til þess aö losna við atvinnutjón um hey-
skapartímann.
Grímsnes. Misl. bárust með lokamönnum og breiddust fljótt út.
Lögðust þungt á fullorðna, en vægir á börnum og unglingum innan 16
ára. 3 dóu.
Keflav. Misl. bárust frá Rvík í júni. Mjög vægir og fóru hægt
yfir. Engin börn eldri en 10 ára fengu veikina (gengu hjer 1907). Lokið
i okt. Enginn dó.
4. Rauðir hundar.
R v í k. Gerðu dálítið vart við sig í byrjun ársins og voru það leyfar
faraldursins 1915.
S k i p a s k. Bárust í byrjun jan. og jafnsnemma um alt þjeraðiö frá