Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 71

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 71
71* 1916 Norðfj. Misl. lluttust með skipi frá Rvík. Gengu misl. á skipinu. Veikin breiddist fljótt út. (M. S. júr.í), ReySarfj. Misl. voru þung sótt i Inn-ReySarf. Hjeraði'S varðist misl. 1882 og 1907. Tóku því bæði ungir og gamlir veikina í sömu mund. Margir höfðu morb. papulosi. Tveir eða 3 þóttust fá veikina í annað sinn, en vafasamt var það. 4—5 sveitaheimili vörðust veikinni alveg, einnig ýms heimili á Eskifirði. F á s k r ú ð s f. 145 sjúkl. skráöir, en ekki leituöu allir læknis. Oft var veikin væg, stundum all-þung. Fluttist með Es. Flóu seint í maí. Innsveit og suöurbygö Reyðarfj. sluppu, svo og margir bæir. í kauptún- inu sluppu að eins 3 hús. í norðurbygð fjaröarins sýktust 3 bæir af 9. — Til Stöðvarfj. fluttist veikin um sama leyti, en að eins 4 heimili sýkt- ust. 20. nóv. fluttist hún þangað aftur meS stúlku úr Jökuldal. Á heimil: hennar sýktist að eins 1 af 8, sem ekki höfðu haft misl. — 1 Breiðdalshr. komu þeir ekki, enda gætt varúöar. Einn sjúkl. dó. Berufj. Misl. fluttust tvisvar, en voru stöðvaöir. 1 júlí fluttust þeiv frá Rvík (ein stúlka), í nóv. frá Eskif. til Breiðdals. Komust þá á 3 bæi og dó einn sjúkl. af 14. Með sóttvörn tókst að stöðva veikina. Hún hefir ekki gengið i Breiðdal síðan 1869, og kom þó ekki á alla bæi í það sinn. Síðu. Bárust í júni með stúlku frá Vífilsstöðum. Voru stöövaöir í júlí bárust þeir frá Vík í Mýrdal á 2 bæi. Voru svo stöðvaðir. — í ág. bárust þeir aftur frá sama stað á 2 bæi á Síðu og marga í Álftaveri. 1 það skifti bárust þeir með konu, sem hafði legið í misl. áður, að því hún sagði. í nóv. bárust þeir á ný frá Vík á 4 bæi og þaöan á nokkra íleiri, en voru svo stöðvaðir. Nokkru fyrir áramót voru þeir aldauða. — Voru vægir og lítið um fylgikvilla og enginn sjúkl. dó. Menn forð- uðust samviskusamlega þá bæi, sem veikin var á. M ý r d a 1 s. Misl. fluttust frá Rvík í júní. Breiddust allvíða út. Eng- um sóttvörnum beitt, en mörg heimili vörðust og vildu ekki fá veikina um sláttinn. í sept.lok bárust þeir aftur með fjárrekstramönnum og tóku þá flest heimili, sem sloppiö höfðu fyr. í fyrra skiftið voru þeir fremur vægir, þyngri í síðara skiftið. Tvö börn dóu og ein kona, komin að falli. R a n g á r v. Bárust frá Rvík í maí. Fóru víðast um hjer. nema Hvol- hrepp, sem varði sig. Fjöldi annara liæja varðist ])ó. Vægir. E y r a r b. Fluttust í maí (28.) frá Rvíki Kom í fá hús á Eyrarb., og var þó ekki reynt að verjast. Vægir. Á Stokkseyri veiktust flestir, sem sýkst gátu. Þar dóu 3 ung börn. Þeir fóru lítið um sveitirnar, enda var nokkuð reynt til að verjast, til þess aö losna við atvinnutjón um hey- skapartímann. Grímsnes. Misl. bárust með lokamönnum og breiddust fljótt út. Lögðust þungt á fullorðna, en vægir á börnum og unglingum innan 16 ára. 3 dóu. Keflav. Misl. bárust frá Rvík í júni. Mjög vægir og fóru hægt yfir. Engin börn eldri en 10 ára fengu veikina (gengu hjer 1907). Lokið i okt. Enginn dó. 4. Rauðir hundar. R v í k. Gerðu dálítið vart við sig í byrjun ársins og voru það leyfar faraldursins 1915. S k i p a s k. Bárust í byrjun jan. og jafnsnemma um alt þjeraðiö frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.