Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 72

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 72
1916 72* Rvík. Gengu dræmt yfir og voru vægir. Þó fengu einstaka fullorönir slæma hálsbólgu. Mestir í febr. (börnin í barnask.). Síðustu sjúkl. í mars. Miklu fleiri veiktust en skráðir eru. Borgarf. Voru óvenjul. illkynjaðir. Einn sjúkl. fjekk talsverða nýrnabólgu upp úr þeim. Ó 1 a f s v. Gengu fyrri hluta ársins (febr.—maí). Veikin væg og engin sjerleg eftirköst. D a 1 a. Rauðir hundar framan af árinu. Ýmsir urðu talsvert lasnir, en fáir leituðu læknishjálpar. Veikin kom á fólk, nærri því á öllum aldri, en þó aðall. börn og ungl. Lagðist þyngst á fullorðið fólk. Undirbúnings- tími veikinnar virðist hafa verið á 3. viku. Á fullorðnum bar oft mest á bólgu og eymslum í eitlunum á hálsinum, undir kjálkabörðum, hjá proc. mastoid. Eymsli og þroti innan í hálsinum urðu sjaldan svo, að neinu næmi. Hæsi og hósti var þeim samfara, einkum á þeim sjúkl., sem ekki hlífðu sjer og voru á fótum. Voru stundum þrálát. Stöku sinnum hjelst höfuðverkurinn eftir að veikin var bötnuð. Útþotin voru oft mjög lítil. Flateyj. Bárust í des. frá Rvík. (M. S.). Hesteyrar. Gerðu víða vart við sig, en læknir sá að eins 8 sjúkl. A k u r e y r i. Komu fyrir á einstaka heimilum, meðan misl. gengu. S e y ð i s f. Gengu jan.—mars. 14 skrásettir, en fleiri sýktust. B e r u f. Gengu yfir allan austurhluta hjeraðsins, seinni hluta vetrar og fram á vorið. Svo vægir, að aldrei var vitjað læknis. Eyrarb. Höfðu gengið árið áður. Síðustu sjúkl. í jan. og febr. þ. á. K e f 1 a v. Rub. bárust frá Rvík í des. 1915. Breiddust út, en voru mjög vægir. 5. Hettusótt. Borgarf. Hettusótt barst með pilti úr Rvík 15. maí, á einn bæ. Veiktust þeir heimamenn, sem ekki höfðu fengið hana áður. Væg. Barst þaðan út á einn bæ. 6. Barnaveiki. Rvík. Með allra minstu móti. Væg og læknis ekki ætið leitað. Sjúkl. iágu í heimahúsum. B í 1 d u d. Hún stakk sjer niður. Var víst víðar í fullorðnu fólki, en iæknir vissi af. Croup fengu fáein börn. Serum ætíð notað prophyl. og til lækninga. Þ i s t i 1 f j. Dipther. barst í ág. frá Færeyjum. Þar gekk þá veikin. (M. S.). E y r a r b. Víða vart við barnav. fyrri helming ársins, einkum í Stokks- eyrarhr. Þar sem læknir vissi um veikina, auglýsti hann hana, varaði við samgöngum og ljet sótthreinsa á eftir. Þessar ráðstafanir komu að litlu gagni, því almennur áhugi var ekki á því að verjast, og margir sjúkl. leituðu ekki læknis. Veikin fór víðar, en menn vissu. 7. Kíghósti. S a u ð á r k r. Kígh. kom upp tvisvar í kauptúninu og á 2 bæjum í sveitinni, en náði ekki verul. útbreiðslu. Fremur vægur. 8. Kvefsótt. R v í k. Kvefsótt í meðallagi og ekkert sjerkennileg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.