Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 79

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 79
79* 191? I. Farsóttir. 1. Hlaupabóla. B o r g a r f. Barst á Hvítárbakkaskólann í nóv. Hefir ekki sjest í mörg ár. Allsvæsin. Barst með fatnaði á einn bæ. B í 1 d u d. Fáeinir sjúkl. 2. Taugaveiki. R v í k. Taugaveiki tíð þetta ár (70 sjúkl.). Mest kvað að henni í mars og apríl. Var þá mest í austurbænum umhverfis Frakkastíg og veiktust sumstaðar margir á sama heimili, svo grunur ljek á, að mjólk hefði flutt veikina. Var Frakkneski spítalinn fenginn til einangrunar og tóku Frakk- ar ekkert gjald fyrir. Á öllum grunsömum bæjum í Mosfellssveit, var heilsufar athuga'S og fanst, að í saur eins manns fundust paratyphus sýklar. Var mjólkursala bönnu'ð frá ])eim bæ. Veikin hjer í bænum var regluleg taugaveiki (ekki parat.) og meðalþung. Veikin er hjer landlæg í bæn- um, en berst auk þess við og við ofan úr sveitum. B í 1 d u d. Einn sjúkl. Einangrun. Uppruni ókunnur. Nauteyr. Barst á einn bæ frá ísaf. (2 sjúkk). Þaðan barst hún á annað heimili. Svarfd. 7 sjúkl. Sumir lögðust þungt. Akureyrar. 15 sjúkl. á 3 bæjum. Eyrarb. 3 sjúkl. Tveir með ljetta veiki, sá þriðji lagðist mjög þungt og dó. 3. Skarlatssótt. R v í k. Fremur fátíð þetta ár, dreifð og víðast ljett. Þó allþung á nokkrum. B o r g a r f. Barst með manni norðan úr Skagaf. á 1 bæ. Væg. Sam- gönguvarúð. Sótthr. Breiddist ekki út. H e s t e y r. Kom upp á einum bæ í apr. 7 menn veiktust. Vanfærri konu leystist höfn og dó hún síðan úr blóðlátum. Einangrun. Breiddist ekki út. Akureyr. Fluttist um haustið líkl. norðan úr Þingeyjarsýslu í tvö hús í bænum og einn bæ í Sölvadal. R e y k d. Skarlatssótt barst inn í hjeraðið frá Húsav. í okt. Kom á nokkra bæi, þó langt væri milli þeirra og samgöngur litlar. Væg. Eng- in eftirköst. Ö x a r f. Skarlatssótt fluttist líkl. inn í hjeraðið í okt., en læknir vissi ekki um hana fyr en í nóv. Sóttin var afar væg, og vissi fólk víða ekki að hún væri á hiemilunum, fyr en læknir benti þeim á hana. Kom á flesta bæi í Kelduhverfi og Öxarfirði. F 1 j ó t s d. Skarlatssótt fluttist um áramótin úr Hróarst.hjer. Kom fyrst á nokkra bæi á Jökuldal og var þar væg. Læknis sumstaðar ekki vitjað. Var af sumum álitin mislingar. Um nýjárið sýktist einn bær i Fljótsdalshr. og í júlí annar. Veikin var mjög misþung. Sumir fengu nýrnabólgu. * ASalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Hafnarf., Borgarness, Stykkish., ísaf., Stranda, Miðf., Blonduós, Húsav., Hróarst., Norðf., Hornaf. og Vest- mannaeyj ahj eraði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.