Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 88
1918
88*
N a u t e y r. Veikin var á einum bæ um áramót. Sjúkl. dó og var svo
sótthr. á eftir. Nokkru síSar braust veikin út aftur, og lögtiust fjórir.
Svarfd. Á 2 bæjum, einn sjúkl. á hvorum. Upptök ókunn á fyrn
liænum.
V o p n a f. Einn Færeyingur af skútu.
S í S u. Einn sjúkl. á Svínafelli í Öræfum. Veikin var nokkru áSur i
Hornaf., en samgöngur tíhar á milli.
3. Skarlatssótt.
R v í k. Lítil og væg. (12 sjúkl.).
Borgarf. I jan. fluttist veikin aS Hvítárbakka norSan úr Kolbeins-
staSahr. Sjúkl. var einangraSur (heima hjá lækni) og sakaSi ekki. í
febr. fluttist veikin aftur úr sama staS, og sýkti þá alt skólafólkiS. Sam-
gönguvarúS viS skólann kom aS fullu gagni. Á skólanum hjelt veikin
áfram fram í april, en svo sýktust aS lokum 2 börn í júlí. Veikin var
væg, en þó kom eyrnabólga fyrir og liSabólga. Á einum bæ í Skorra-
dal kom veikin upp. Var þar þung. Einangrun og kom aS fullum notum
Akureyr. Ág.—des. stakk hún sjer niSur i nokkrum húsum í bæn-
um, og hjer og hvar út um hjeraSiS. Yfirleitt væg. Sjúkl. voru um tíma
einangraSir, þangaS til skinnflagningi var lokiS (um 3 vikur). Stundum
kom enginn flagningur, stundum dróst hann í 8 vikur eSa meir.
H ö f S a h v. Væg hálsbólga meS nokkrum lasleika hafSi gengiS í
Fnjóskadal frá í mars. Fylgdi þessu uppsala, en roSa á hörundi tók fólk
ekki eftir. í júní sýktist svo eitt barn þungt, og var þá fyrst læknis
vitjaS. Enginn annar sýktist á því heimili, og voru þó fleiri börn þar.
Sjúkl. var einangraSur. Veikin barst á 2 bæi á Látraströnd og var þar
allþung. í desember barst hún frá Akureyri á marga bæi í Grenivík, og
var þá væg. Var því ekki sótthreinsaS, en veikin barst þó ekki frekar út.
R e y k d æ 1 a. Stakk sjer niSur, en var afar væg. Börn veiktust meS
hálsbólgu og útþoti. Virtust frísk eftir 3—7 daga. Um mitt sumariS lágu
fullorSnir í viku, og fóru siSan aS vinna. Virtist ekki koma aS sök. Eng-
um sóttvörnum var beitt.
Þ i s t i 1 f. Skarlatssótt barst úr Öxarf. Væg.
Vopnaf. Engin. Einn sjúkl. af skipi.
F 1 j ó t s d. Skarlatssótt fór aS stinga sjer niSur í okt.—nóv. Þrjú árin
undanfariS hefir hún veriS fremur j)ung, og samgönguvarúS veriS beitt
viS sýkta bæi. Hefir gefist vel. — Veikin barst í þetta sinn meS kaup-
staSarferSum úr FjörSum, og kom á 10 bæi i nóv. Var væg á þeim fyrstu
og lögðust sumir ekki og fengu þó engin eftirköst, jafnvel þó þeir færi
illa meS sig. Sumir sjúkl. veiktust þó þungt meS hálsbólgu og útslætti,
uppköstum, miklum blóSnösum og hita um 40°, óráSi og þrálátri háls-
eitlabólgu eftir á, svo almenningur gat varla trúaS, aS þetta væri sama
veikin. — S'carlat. sine exanth. er vafalaust ekki mjög óalgeng. Læknir
hefir nokkrum sinnum sjeS sjúkl. meS hárauSri hálsb. á veikindaheimil-
unum, án þess útþot fylgdi. Sumir af sjúkl. þessum hafa haft himberja-
tungu og eitlabólgu á hálsi. Nephritis lítiS orSiS vart í þessum faraldri.
Sjúkl.,, sem voru á fótum meS væga skarlatssótt, urSu mjög til þess aS
útbreiSa veikina.
í des. sýktust 8 bæir. Veikin þá vægari. — Læknir hefir ekki sjaldan