Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 88

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 88
1918 88* N a u t e y r. Veikin var á einum bæ um áramót. Sjúkl. dó og var svo sótthr. á eftir. Nokkru síSar braust veikin út aftur, og lögtiust fjórir. Svarfd. Á 2 bæjum, einn sjúkl. á hvorum. Upptök ókunn á fyrn liænum. V o p n a f. Einn Færeyingur af skútu. S í S u. Einn sjúkl. á Svínafelli í Öræfum. Veikin var nokkru áSur i Hornaf., en samgöngur tíhar á milli. 3. Skarlatssótt. R v í k. Lítil og væg. (12 sjúkl.). Borgarf. I jan. fluttist veikin aS Hvítárbakka norSan úr Kolbeins- staSahr. Sjúkl. var einangraSur (heima hjá lækni) og sakaSi ekki. í febr. fluttist veikin aftur úr sama staS, og sýkti þá alt skólafólkiS. Sam- gönguvarúS viS skólann kom aS fullu gagni. Á skólanum hjelt veikin áfram fram í april, en svo sýktust aS lokum 2 börn í júlí. Veikin var væg, en þó kom eyrnabólga fyrir og liSabólga. Á einum bæ í Skorra- dal kom veikin upp. Var þar þung. Einangrun og kom aS fullum notum Akureyr. Ág.—des. stakk hún sjer niSur i nokkrum húsum í bæn- um, og hjer og hvar út um hjeraSiS. Yfirleitt væg. Sjúkl. voru um tíma einangraSir, þangaS til skinnflagningi var lokiS (um 3 vikur). Stundum kom enginn flagningur, stundum dróst hann í 8 vikur eSa meir. H ö f S a h v. Væg hálsbólga meS nokkrum lasleika hafSi gengiS í Fnjóskadal frá í mars. Fylgdi þessu uppsala, en roSa á hörundi tók fólk ekki eftir. í júní sýktist svo eitt barn þungt, og var þá fyrst læknis vitjaS. Enginn annar sýktist á því heimili, og voru þó fleiri börn þar. Sjúkl. var einangraSur. Veikin barst á 2 bæi á Látraströnd og var þar allþung. í desember barst hún frá Akureyri á marga bæi í Grenivík, og var þá væg. Var því ekki sótthreinsaS, en veikin barst þó ekki frekar út. R e y k d æ 1 a. Stakk sjer niSur, en var afar væg. Börn veiktust meS hálsbólgu og útþoti. Virtust frísk eftir 3—7 daga. Um mitt sumariS lágu fullorSnir í viku, og fóru siSan aS vinna. Virtist ekki koma aS sök. Eng- um sóttvörnum var beitt. Þ i s t i 1 f. Skarlatssótt barst úr Öxarf. Væg. Vopnaf. Engin. Einn sjúkl. af skipi. F 1 j ó t s d. Skarlatssótt fór aS stinga sjer niSur í okt.—nóv. Þrjú árin undanfariS hefir hún veriS fremur j)ung, og samgönguvarúS veriS beitt viS sýkta bæi. Hefir gefist vel. — Veikin barst í þetta sinn meS kaup- staSarferSum úr FjörSum, og kom á 10 bæi i nóv. Var væg á þeim fyrstu og lögðust sumir ekki og fengu þó engin eftirköst, jafnvel þó þeir færi illa meS sig. Sumir sjúkl. veiktust þó þungt meS hálsbólgu og útslætti, uppköstum, miklum blóSnösum og hita um 40°, óráSi og þrálátri háls- eitlabólgu eftir á, svo almenningur gat varla trúaS, aS þetta væri sama veikin. — S'carlat. sine exanth. er vafalaust ekki mjög óalgeng. Læknir hefir nokkrum sinnum sjeS sjúkl. meS hárauSri hálsb. á veikindaheimil- unum, án þess útþot fylgdi. Sumir af sjúkl. þessum hafa haft himberja- tungu og eitlabólgu á hálsi. Nephritis lítiS orSiS vart í þessum faraldri. Sjúkl.,, sem voru á fótum meS væga skarlatssótt, urSu mjög til þess aS útbreiSa veikina. í des. sýktust 8 bæir. Veikin þá vægari. — Læknir hefir ekki sjaldan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.