Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 90

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 90
1918 90* S e y ö i s f. Kvefiö á þessu ári að engu frábrugðið venjulegu kvefi. jafnvel ljettara. S í 8 u. Kvef með minsta móti og vægt. M ý r d a 1 s. Seinast í júlí barst hingaö vond kvefsótt (infl.) meS ferða- mönnum úr Reykjavík, og lagöist allþungt á suma. Ekki gekk hún al- ment yfir, en tók flest fólk á sumum heimilum. Þessi kvefsótt var að stinga sjer niöur fram á haustiö, en varS vægari eftir því sem á leiö. 7. Inflúensa. a) Undirbúningstími og næmleiki. H a f n a r f. Undirbúningstími var oftast 2—3 dagar, sjaldan lengri. Skipask. — Fyrri fars. í ág. fór hægt yfir. Undirbúningstími var mjög mismunandi. Á sumum heimilum tók hún flesta meö fárra daga millibili,' á öörum meö miklu lengri fresti. Þannig fengu hjón á barn- lausu heimili veikina meö 8 daga millibili. Síöari fars. (Spánarv.) fluttist frá Rvík. Þar höföu bátsm. 6 klst. viðdvöl. Tveim dögum eftir heimkomuna veiktist fyrsti sjúkl. og næstu daga alt fólkiö á heimili hans. Áreiöanlega sýktust 90% íbúa. Lagöist aðallega á ungt fólk og miðaldra, en fátíö á fólki yfir 50. (Infl. 1894 lagö- ist aöallega á ungbörn og gamalmenni). Á einu sveitaheimili sýktust 3 kvenmenn, en 3 karlm. sýktust ekki, á öðru sýktust 3 karlmenn. en 4 •kvenmenn sluppu. Á einu heimili var tekiö móti brjefi frá veikindaheimili og kom ekki aö sök, heldur ekki þó heimamenn tækju móti flösku, er þeir drukku úr, sem um veginn fóru. Húsbændur á heimili þessu fóru og kaupstaðar- ferö til Akraness, komu hvergi inn og sakaöi ekki. Aldur sjúkl. var: o— 1 ......... 12 sjúkl. 1— S ......... 77 ~ 5—15 ......... U4 — 15—65 ........ 382 ■— (195 karlar og 187 konur) yfir 65 ........ 8 —■ (3 karlar og 5 konur). Borgarf. Ekki varö jeg þess var, aö hún bærist meö brjefum eöa dauðum hlutum, en líklegt er þaö, eftir sögum manna, að hún geti bor- ist í loftinu stuttan spöl undan vindi (2—3 m.). Sex sinnum gat jeg at- hugaö undirbúningstímann nákvæmlega (á sjálfum mjer og 5 mönnutn öðrum), og var hann þá altaf sá sami, 48—30 klst. Jeg var sóttur rjett áöur en jeg lagðist, og fann til sóttarinnar á heimleiöinni, en enginn sýkt- ist af mjer á bænum, sem jeg var sóttur á. S t y k k i s h. Varla nokkur yfir 60 ára fjekk veikina. Langmest fólk á besta aldri. D a 1 a. Landpóstur gekk frá Rvíkur til Búöardals, eftir að infl. var orðin útbreidd í Rvík, og sýktist enginn af honum. Sóttnæmið virtist ekki lifa lengi í dauðum munum. B í 1 d u d. Póstflutningur smitaöi ekki, þó ekki væri sótthr. Vörum var veitt móttaka á bryggju úr bátum úr sýktum hjeruðum og sakaði ekki. Tveir menn úr Rvík fluttu ekki veikina, þó að eins væru 2 vikur liönar frá því þeir lágu sjúkir. Læknir fór til Þingeyrar, þegar pestin gekk þar, og fór fram hjá mörgu fólki á bryggjunni. Hann dvaldi þar 14 klst. (hjálpaöi sængurkonu) í húsi, sem veikin var ekki komin í, og hafði þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.