Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 91

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 91
91* 1918 sjer til aðstoöar hjúkrunarstúlku, sem stundaö hafði sjúka, en ekki sýkst sjálf. Kom ekki að sök. — Bátsmenn tóku smíðisgripi hjá járnsmiðum, sem voru nýstaðnir upp úr veikinni, en snertu þó ekki við þeim. Þeir sýktust ekki. F 1 a t e y r. Sýkti nær alt fólk á Flateyri, sem yngra var en 50 ára, að undanteknum börnum á 1. viku. N a u t e y r. Á einum bæ í Nauteyrarhr. sýktist helmingur heimilsfólks, sem svaf í sama herbergi, en hinn helmingurinn slapp. — Hjeraðslæknir var sóttur til Bolungarvíkur (veikin var þar þung), einangraði sig er heim kom og sýktist ljett (vægur hiti í 3 daga). Enginn sýktist á heimili hans. H e s t ey r. Sjómenn, sem dvalið höfðu 2 sólarhr. í sýktu plássi, veikt- ust daginn eftir heimkomuna. 12—14 klst. eftir komu þessara manna veiktist fyrsti sjúkl., sem fyrir var í landi. Eftir 6 daga voru 23 orðnir veikir af 28, sem voru i verstöðinni, og ýú mánuði eftir komu mannanna var veikin komin um allan hreppinn. — 1 Sljettuhr. fór veikin hægt yfir, var væg og tók fáa. S í ð u. Bóndi á Brunasandi kom á sýkt heimili í Meðallandi. Veiktist 2 dögum eftir heimkomuna. — Virtist ekki mjög næm. Á einu heimili sýktist ein gömul kona. Eyrarb. 25 ára karlm. sýktist 2 dögum eftir smitun (19. júlí). — Sumir bæir sluppu alveg við veikina, þó ekki reyndu þeir að verjast. — Maður sá, sem flutti veikina til Eyrarb., varð svo veikur á leiðinni, að hann gisti á bæ í Ölfusi um nóttina. Þar smitaðist enginn, en er heim kom, smitaði hann heimili sitt og ýmsa þorpsbúa. Ekki varð hjeraðsl. þess var, að þeir veiktust síður af Spánarveikinni, sem fengu infl. um sumarið, eða veiktust að jafnaði vægar. Hann hafði nokkrum sinnum tækifæri til að skoða sama manninn veikan af báðum sóttunum. T. d. fjekk 22 ára gömul stúlka infl. 14. okt. og svo Spánar- veikina 12. nóv. Veikin barst jafnan með mönnum, sem sjálfir höfðu tekið hana. Þó virtist einn bær, Krókur, hafa sýkst á annan hátt. Veikin kom þar fyr en á öðrum bæjum í grendinni. Enginn maður hafði komið þangað lengra að um langan tíma, þó nokkrar samgöngur væru við næstu bæi, er allir voru heilbrigðir. Heimilismenn á Króki halda, að hún hafi flust með hundi. Vinnumaður frá Króki hafði farið til Rvíkur og lagst þar, en hundur hans kom aftur eftir nokkra daga. Daginn eftir að hundurinn kom heim, varð fyrst vart við veikina. Hundurinn hafði legið fyrir 2 daga eftir heimkomuna, og var haldið að það stafaði af þreytu. Ef veikin hefir flust með hundinum, hefir undirbúningstími verið í mesta lagi \y2 sólar- hringur. Annars var stysti undirbúningstími sem hjeraðsl. athugaði, 48— 55 klst. Af fólkinu veiktist áreiðanlega__8o—þar sem veikin kom, líklega næ'r seinm"tölunni’eða yfir hana ef peir eru tala'r, sem ljettast sýktust og fóru ekki í rúmið. Á einu mannmörgu heimili veiktust 3. Hitt fólkið slapp alveg, þar af 3 ungar manneskjur. Keflav. Maður úr Keflav. fór til Hafnarfj. Kom heim 6. nóv. Þ. 7. sýktist hann, og þ. 8. tvö börn hans um tvítugt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.