Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 95

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 95
afaralgeng og þrálát. Virtist sjúkl. þessum batna enn seinna en lungnab.- sjúkl. — 3) Lungnabólga, lítil og takmörkuö hjá sumum, mikil og sam- fara fullkominni deyfu yfir einum lobus eöa tveimur. Andardráttarhljóöiö var breytilegt, á sumum mjög hvæsandi, á öörum algerlega horfið (stýfla í bronchus). Deyfan var oft mjög lengi að hverfa. — 4) Empyema fengu allmargir sjúkl. eftir lungnab. og kom það í ljós við aðgerð, að það stóö oft í sambandi við ígerð með holumyndun í lunganu. — 5) Bólgur og ígerðir á ýmsum stöðum í líkamanum. — 6) Mjög mörgum vanfærum konum leystist höfn eða ólu börn sín fyrir tímann. Margar þeirra dóu. Veikin fór ekki í manngreinarálit; tók jafnt ríka sem fátæka, var jafn alvarleg eða alvarlegri í góðum húsakynnum og slæmum. Fólk, sem naut góðrar hjúkrunar, virtist deyja engu síður en hinir, sem enga höfðu. Þannig dóu sárfáir í Bjarnaborg og enginn í Suðurpól (25 fátækar fjöl- skyldur) nema eitt barn, sem var flutt þangað dauðvona. Skipask. Fyrri fars., í ág., var væg og fór hægt yfir, þó einkenni væru lík og í síðari sóttinni. Iðrakveisa, sem stundum var mjög áköf, var almennur fylgikvilli, og það frekar en í hinni síðari. Síðari fars. (Spánarveikin). Einkenni hennar voru ákafur hiti (mestur 41.8°), höfuðverkur, óráð, stundum svo mikið, að sjúkl. æddu um sem óðir menn (varð stundum eigi linað nema með scopolam.-morph. innspýtingu), kvef, ákafur þurrabelgingshósti, einkum í byrjun, en síðau með uppgangi, ýmist gulleitum eða blóðlituðum. Uppköst voru mjög tíð í byrjun, sömuleiðis niðurgangur. Svefnleysi í mörgum, sumir lágu í móki. — Blóðnasir ákaflega tíðar, einkum á unglingum, stundum nálega óstöðvandi. Eyrnabólgu fengu margir. Mjög lagðist sóttin þungt á van- færar konur, og mistu sumar fangs. Tvær konur ólu andvana börn, að- íramkomnar af lungnabólgu. Önnur lifði, hin dó. Lungnabólgu fengu 87 sjúkl., 53 með lobar-deyfu og sput. rubiginos- um, 34 kveflungnabólgu. Stundum kom lungnabólga þegar í byrjun veik- innar, oftar þó á 5—7 degi. Höfðu sumir farið á fætur, jafnvel með hita. Allmargir fengu brjósthimnubólgu. Eftirköst. Neurasthenia, einkum á hjartaveilu og taugaveikl. kven- íólki. Menn náðu sjer mjög seint, jafnvel þó veikin hefði verið væg. —- Einn sjúkl. fjekk bráða tb. pulm. upp úr veikinni og dó. Á öðrum sjúkl. ágerðist veikin við infl. Stykkish. Sjúkl. höfðu mjög mikinn hálsríg og höfuðverk. Sumir fengu neuritis, sem erfitt var að lækna. Menn voru lengi að ná sjer. F 1 a t e y r. Af fylgikvillum bar mest á garnakvefi og einn sjúkl. fjekk blóðkreppusótt upp úr veikinni. — Blóðnasir voru mjög tíðar. Eftirköst voru: blepharitis, conjunctivitis, psychoneuroses og vondar neurites. Einkennilegt var, hve veiki þessi lagðist afarljett á berklaveika. Veikin ágerðist ekkert og sjúkl. höfðu allir fremur lágan hita. H e s t e y r. Menn lágu með hita, höfuðverk og máttleysi í 1—3 daga og flestir náðu sjer fljótt aftur. S í ð u h. Lliti var 38.5—40.2, stóð 3:—6 daga. Höfuðverkur fylgdi og fremur Ijett kyef, sem batnaði fljótt aftur. Á einum sjúkl. kom tb. pulm. í ljós eftir veikina. E y r a r b. Ein kona og 2 karlm. fengu m e n i n g i t i s síðustu daga veikinnar og dóu. Ein kona fjekk svipuð einkenni og lifði. — Tveir sjúkl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.