Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 96

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 96
1918 96* fengu mikinn i c t e r u s. — Infl. lungnab. kom stöku sinnum strax í byrjun veikinnar, oftast þó eftir 4—5 daga, er veikin var í rjenun og sótthiti aö minka. Aldrei var því um aö kenna, aö menn hefðu farið á fætur eöa óvarlega meS sig. — Lungnab. var venjul. meb lobaris- deyfu og sput. rubigin., sjaldnar bronchopn. meS lítill deyfu og engu rubig. sput. Pnevm. croup. sá læknir aldrei á infl. sjúkl. — Allmargir, sem ljettast veiktust, fóru aldrei í rúmiS og gegndu verkum sínum. Varö ekki meint vi'S þaö. — Einn karlm. fjekk periost. ac. upp úr infl. G r i m s n e s. Margt fólk 60 ára og eldra slapp. — Sótthiti á heimil.i læknis var 38.5—40.3. Þótt rnenn legöust fretnur ljett, voru margir 3—6 vikur aö ná sjer. Þrjár konur ólu barn í Iv e f 1 a v., meöan infl. gekk. Heilsaöist vel. Ein fæddi fyrir tímann. Dó. Ein vanfær kona dó á Vatnsleysustr. d) Þyngd veikinnar. Manndauði. R v í k. 28%» dóu, og er þaö hálfu meira en vant er. Á aldrinum 20—40 do 5-Tált fftnra en aðjncþaltali undan-” fariö. ”~Eyrri faraldurinn, i júlí, var mjög ljettur, og fylgdi honum enginn manndauöi. Síðari faraldurinn, spánska veikin, var skæö drepsótt. Hve margir dóu úr henni, er ekki aö öllu víst. Eftir dánarvottoröum lækna dóu úr inflúensu og kvefs. á árinu 213, en dánarvottorö vanta fyrir 45 manns. Af 107 mönn- um, sem lágu í barnaskólanum, dóu 35 (32,7%), af 17 á franska spítal- anum dóu 3 (17.6%). H'a f n a r f. Lagöist yfirleitt þungt á fólk. Þó dóu tiltölul. fáir, og flest af þeim veiklaöir áöur. Skipask. Fyrri farsóttin, sem kom í ág., var væg. Margir leituðu ekki læknis, og voru á fótum, án þess að þaö heföi nein eftir- köst. Enginn dó úr henni. Síöari fars. Sjúkl. voru svo rænu- og bjargarlausir, að þeir náöu hvorki i vatn nje neyttu meðala, þó þau stæöu hjá þeim. Sótt þessi var miklu illkynjaðri en infl. 1894. Hiti var hæstur 41,8°. — Upp til sveita var sóttin miklu vægari og líktist lítt pestinni í kauptúninu á Akranesi. —- Sóttin var miklu svæsnari fyrri part mánaðarins. Þá var kuldi og noröan rok. Þegar hlýna tók í veðri, varö hún rniklu mildari. ManndauÖi eftir aldri var þannig: 1 árs dó 1 15—65 dóu 14 (7 karlar, 7 konur) yfir 65 — 4 (2 — 2 — ) B o r g a r f. Sótt þessi (Spánarv.) var litlu verri en hin fyrri infl., kom harðast niður í margmenninu í skólunum, en sumstaðar var hún þó væg, þó fleiri veiktust samtímis. Var misþung, eftir því, hvaöan menn tóku veikina. Þar sem sóttin haföi borist utan úr Leirár- og Mela- sveit (þar var hún yfirleitt væg) var hún ljettari en sú, sem borist haföi frá Rvík. S t y k k i s h. Veikin var væg aö ööru leyti en eftirköstunum. Flateyrar. Þung á Suðureyri. 10 dóu, 1 kona ljet fóstri og önnur dó, sem haföi nýl. alið barn. Húsakynni þar ljeleg. í bestu húsunum þar kom veikin ljettast niður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.