Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 97

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 97
97* 1918 Nauteyrar. í Ögurhr. var veikin væg (þung í Bolungarvík. Læknir sóttur þangaö). Hesitjeyra'r. Misjafnl. þung. Væg í Sljettuhreppi og yfirleitt í hjeraÖinu. S í S u h. lYfirleitt væg. Rangárv. Alls dóu í hjer. 18 úr infl., þar af 12 í Landp-restakalli, 2—3 í Kálfholti og 3—4 annarsstaöar. Sóttin var skæö, meöfram vegna þess, aö kalt var i veöri, en annir hjeldu mönnum lengi á ferli. 8% bók- færöra sjúkl. dóu. E y r a r b. 31 maöur dó úr Spánarv. í hjeraöinu. — Nál. helmingi fleiri karlm. fengu infl.-lungnab. en kvenmenn, af sjúkl., er leituöu læknis, en þó dóu nál. helmingi færri karlm. Grímsnesh. Mjög þung á sumum heimilum, en annarsstaöar svo væg, aö menn voru engan veginn vissir um, hvort þaö væri kvef eöa infl. Þyngst á fyrstu heimilunum. 16 dóu. Þyngst á fólki 16—45 ára. Börn upp aö 10 ára sluppu ljett. K e f 1 a v. Maöur smitaöist í Hafnarf., og lá þungt í viku. Annaö heimili smitaðist af honum. Þar var veikin ljett. Eftir aö veikin breiddist út í Keflav., lagöist hún þyngst á fyrstu heim- ilin, en varð vægari, er lengra dró frá. í Grindav. var veikin þung (7 dóu). Var flutt frá Rvík, er veikin var nýbyrjuð þar. f Gerðahr. var veikin þyngst (20 dóu, c: 3%) íbúa. Flutt frá Rvík og Keflav. Á Vatnsleysuströnd var hún væg. Veikin lagðist þyngst á aldurinn 20—40 ára. Börn og menn yfir 50 fengu hana væga eða ekki. — Veikin var ekki þyngri í ljelegum húsa- kynnum en þeim, sem betri voru. e) Varnir. Rvik. Þegar infl. barst i fyrra sinn í miðjum júlí, með Jóni forseta, voru engar sóttvarnarráðstafanir gerðar. Þ. 19. okt. kom Villemoes frá U. S. með þrjá menn sjúka. Skipið var sett til bráðabirgðar í sóttkví, en heilbrigðisstjórnin ákvað að leyfa því frjálsar samgöngur. Þ. 20. okt. kom Botnia frá Höfn. Var þar að eins einn maður sjúkur og þó svo lítilfjörlega, að hann var á fótum. Hjeraðsl. hafði fyrirfram ráðgast við landlækni um, hvort skipið skyldi sóttkvíað, en hann taldi það ástæðulaust, úr því ætla mætti, að veikin væri þegar komin upp í bænum. Var því engum sóttvörnum beitt. Þegar veikin dundi yfir, ritaði hjeraðsl. (hann var þá lagstur) 'borgar- stjóra, að setja upp áskorun á götum til heilbrigðs fólks, að gefa sig íram til hjálpar sjúkum. Þ. 9. nóv. skipaði svo Stjórnarráðið hjúkrunar- nefnd. Flún aflaði hjúkrunarfólks, leigði bifreiðar handa læknum, setti íastan læknavörð á nóttum, útvegaði ljósmæður, en á þeim var hinn mesti skortur, því allar lögðust nema ein, en margar konur fæddu eða leystist höfn í veikindunum. Nefndin sendi og menn um allan bæinn, til þess að líta eftir sjúkum og hjúkra þeim. Sjúkrastofur voru búnar út í barnaskólanum fyrir þá, sem þyngst voru haldnir eða verst höfðu húsa- kynnin. Hafði frú Bjarnhjeðinsson umsjón með hjúkruninni til þess húti iagðist. Lágu alls 107 manns í barnaskólanum. Af þeim dóu 35. Læknir 7.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.