Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 97
97*
1918
Nauteyrar. í Ögurhr. var veikin væg (þung í Bolungarvík. Læknir
sóttur þangaö).
Hesitjeyra'r. Misjafnl. þung. Væg í Sljettuhreppi og yfirleitt í
hjeraÖinu.
S í S u h. lYfirleitt væg.
Rangárv. Alls dóu í hjer. 18 úr infl., þar af 12 í Landp-restakalli,
2—3 í Kálfholti og 3—4 annarsstaöar. Sóttin var skæö, meöfram vegna
þess, aö kalt var i veöri, en annir hjeldu mönnum lengi á ferli. 8% bók-
færöra sjúkl. dóu.
E y r a r b. 31 maöur dó úr Spánarv. í hjeraöinu. — Nál. helmingi fleiri
karlm. fengu infl.-lungnab. en kvenmenn, af sjúkl., er leituöu læknis, en
þó dóu nál. helmingi færri karlm.
Grímsnesh. Mjög þung á sumum heimilum, en annarsstaöar svo
væg, aö menn voru engan veginn vissir um, hvort þaö væri kvef eöa infl.
Þyngst á fyrstu heimilunum. 16 dóu. Þyngst á fólki 16—45 ára. Börn
upp aö 10 ára sluppu ljett.
K e f 1 a v. Maöur smitaöist í Hafnarf., og lá þungt í viku. Annaö
heimili smitaðist af honum. Þar var veikin ljett.
Eftir aö veikin breiddist út í Keflav., lagöist hún þyngst á fyrstu heim-
ilin, en varð vægari, er lengra dró frá.
í Grindav. var veikin þung (7 dóu). Var flutt frá Rvík, er veikin var
nýbyrjuð þar.
f Gerðahr. var veikin þyngst (20 dóu, c: 3%) íbúa. Flutt frá Rvík og
Keflav.
Á Vatnsleysuströnd var hún væg.
Veikin lagðist þyngst á aldurinn 20—40 ára. Börn og menn yfir 50
fengu hana væga eða ekki. — Veikin var ekki þyngri í ljelegum húsa-
kynnum en þeim, sem betri voru.
e) Varnir. Rvik. Þegar infl. barst i fyrra sinn í miðjum júlí, með
Jóni forseta, voru engar sóttvarnarráðstafanir gerðar.
Þ. 19. okt. kom Villemoes frá U. S. með þrjá menn sjúka. Skipið var
sett til bráðabirgðar í sóttkví, en heilbrigðisstjórnin ákvað að leyfa því
frjálsar samgöngur.
Þ. 20. okt. kom Botnia frá Höfn. Var þar að eins einn maður sjúkur
og þó svo lítilfjörlega, að hann var á fótum. Hjeraðsl. hafði fyrirfram
ráðgast við landlækni um, hvort skipið skyldi sóttkvíað, en hann taldi
það ástæðulaust, úr því ætla mætti, að veikin væri þegar komin upp í
bænum. Var því engum sóttvörnum beitt.
Þegar veikin dundi yfir, ritaði hjeraðsl. (hann var þá lagstur) 'borgar-
stjóra, að setja upp áskorun á götum til heilbrigðs fólks, að gefa sig
íram til hjálpar sjúkum. Þ. 9. nóv. skipaði svo Stjórnarráðið hjúkrunar-
nefnd. Flún aflaði hjúkrunarfólks, leigði bifreiðar handa læknum, setti
íastan læknavörð á nóttum, útvegaði ljósmæður, en á þeim var hinn
mesti skortur, því allar lögðust nema ein, en margar konur fæddu eða
leystist höfn í veikindunum. Nefndin sendi og menn um allan bæinn, til
þess að líta eftir sjúkum og hjúkra þeim. Sjúkrastofur voru búnar út í
barnaskólanum fyrir þá, sem þyngst voru haldnir eða verst höfðu húsa-
kynnin. Hafði frú Bjarnhjeðinsson umsjón með hjúkruninni til þess húti
iagðist. Lágu alls 107 manns í barnaskólanum. Af þeim dóu 35. Læknir
7.