Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 99
99*
1918
isfjaröarhrepps gerSi ýmsar ráSstafanir, en skeytti í engu um sóttvarnar-
nefnd.
B e r u f. Læknir setti á samgöngubann viS hjer., en stjórnin fjelst ekki
á að einangra þannig sjerstök hjeruS, svo banniS var afnumið.
S í 8 u h. SamgönguvarúS viS eitt heimili kom aö fullum notum.
M ý r d a 1 s h. Strangt samgöngubann var sett viS Jökulsá á Sólheima-
sandi, þegar frjettist urn infl. í Rvík.
R a n g á r h. Þegar varnir voru teknar upp, var veikin komin í alla
hreppa sýslunnar nema V.-Eyjafjallahr. Hann var einangr. alveg, en hin-
um gefnar leiSbeiningar um varnir. Menn tóku þessu misjafnlega og töldu
ógerning aS verjast. Þó breiddist veikin lítt út eftir þetta og manndauSinn
hætti alveg.
Eyrarb. Engum vörnum var haldiS uppi gegn Spánarv., en ali-
rnargir bæir vörSust öllum samgöngum og sluppu.
G r í m s n e s. Sum heimili einangruSu sig og tókst vel. Sjerstaklega
voru þaS Biskupstungur og Hrunamannahr., sem beittu sóttvörnum.
K e f 1 a v. Sextugir foreldrar stunduSu sjúkan mann í viku, en bróSir
mannsins forSaSist samgöngur viS sjúkl. Enginn smitaSist.
M i S f j. Veikin barst aS sunnan á nokkra bæi í Hrútaf. og MiSf., en
j^ar stöSvaSi hjeraSsl. hana meS strangri sóttvörn.
8. Iðrakvef.
B o r g a r f. AllvíSa í sept.— okt. og fremur ákaft.
Ó 1 a f s v. Algeng eins og undanfarin ár, einkum á börnum. Stafar af
mjólkurskorti og óhentugu viSurværi.
Nauteyrar. Gekk um haustiS í Nauteyrarhr. Sumir fengu uppköst
og niSurg., aSrir höfuSverk eingöngu eSa annan þessara kvilla. Sumir
höfSu væga hitasctt, aSrir enga. Veikin stóS í i—2 daga.
H e s t e y r. GerSi vart viS sig alt áriS, einkum á unglingum.
SauSárkr. Stakk sjer niSur, einkum síSari hluta árs.
Reykdæla. NiSurg. á börnum og unglingum síSari hluta sumars.
9. BlóÖsótt.
B o r g a r f. BlóSkreppusótt barst á einn bæ norSan úr Húnavatnssýslu.
Þung.
D a 1 a. BlóSsótt munu fleiri hafa fengiS en skrásettir eru.
10. Mænusótt.
ReySarf. 2 börn sýktust, annaS á Eskif., hitt á StuSlum í ReySarf.
Uppruni ókunnur.
11. Pleuritis epidemica(?)
Akureyrar. BæSi þetta og undanfarin ár hefir mjög mikiS boriS
á pleurit. sicca, svo aS líkist farsótt. Margir sjúkl. meS þennan kvilla
hafa leitaS hingaS úr SvarfaSard. og HöfSahv.hjeruSum. Venjulega hafa
sjúkl. haft fótavist, en tafist viS vinnu og flestum batnaS á fám vikum.
Hef grun um, aS alt þetta sjeu í rauninni vægir berklar.
III. Ýms heilbriglðismál.
1. Heilbrigðis- og sóttvarnarnefndir.
R v í k. HeilbrigSisnefndin starfaSi aS því, aS koma nýju mjólkur-
reglugjörSinni í framkvæmd. NokkuS tóku og húsnæSisvandræSin til
7*