Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 99

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 99
99* 1918 isfjaröarhrepps gerSi ýmsar ráSstafanir, en skeytti í engu um sóttvarnar- nefnd. B e r u f. Læknir setti á samgöngubann viS hjer., en stjórnin fjelst ekki á að einangra þannig sjerstök hjeruS, svo banniS var afnumið. S í 8 u h. SamgönguvarúS viS eitt heimili kom aö fullum notum. M ý r d a 1 s h. Strangt samgöngubann var sett viS Jökulsá á Sólheima- sandi, þegar frjettist urn infl. í Rvík. R a n g á r h. Þegar varnir voru teknar upp, var veikin komin í alla hreppa sýslunnar nema V.-Eyjafjallahr. Hann var einangr. alveg, en hin- um gefnar leiSbeiningar um varnir. Menn tóku þessu misjafnlega og töldu ógerning aS verjast. Þó breiddist veikin lítt út eftir þetta og manndauSinn hætti alveg. Eyrarb. Engum vörnum var haldiS uppi gegn Spánarv., en ali- rnargir bæir vörSust öllum samgöngum og sluppu. G r í m s n e s. Sum heimili einangruSu sig og tókst vel. Sjerstaklega voru þaS Biskupstungur og Hrunamannahr., sem beittu sóttvörnum. K e f 1 a v. Sextugir foreldrar stunduSu sjúkan mann í viku, en bróSir mannsins forSaSist samgöngur viS sjúkl. Enginn smitaSist. M i S f j. Veikin barst aS sunnan á nokkra bæi í Hrútaf. og MiSf., en j^ar stöSvaSi hjeraSsl. hana meS strangri sóttvörn. 8. Iðrakvef. B o r g a r f. AllvíSa í sept.— okt. og fremur ákaft. Ó 1 a f s v. Algeng eins og undanfarin ár, einkum á börnum. Stafar af mjólkurskorti og óhentugu viSurværi. Nauteyrar. Gekk um haustiS í Nauteyrarhr. Sumir fengu uppköst og niSurg., aSrir höfuSverk eingöngu eSa annan þessara kvilla. Sumir höfSu væga hitasctt, aSrir enga. Veikin stóS í i—2 daga. H e s t e y r. GerSi vart viS sig alt áriS, einkum á unglingum. SauSárkr. Stakk sjer niSur, einkum síSari hluta árs. Reykdæla. NiSurg. á börnum og unglingum síSari hluta sumars. 9. BlóÖsótt. B o r g a r f. BlóSkreppusótt barst á einn bæ norSan úr Húnavatnssýslu. Þung. D a 1 a. BlóSsótt munu fleiri hafa fengiS en skrásettir eru. 10. Mænusótt. ReySarf. 2 börn sýktust, annaS á Eskif., hitt á StuSlum í ReySarf. Uppruni ókunnur. 11. Pleuritis epidemica(?) Akureyrar. BæSi þetta og undanfarin ár hefir mjög mikiS boriS á pleurit. sicca, svo aS líkist farsótt. Margir sjúkl. meS þennan kvilla hafa leitaS hingaS úr SvarfaSard. og HöfSahv.hjeruSum. Venjulega hafa sjúkl. haft fótavist, en tafist viS vinnu og flestum batnaS á fám vikum. Hef grun um, aS alt þetta sjeu í rauninni vægir berklar. III. Ýms heilbriglðismál. 1. Heilbrigðis- og sóttvarnarnefndir. R v í k. HeilbrigSisnefndin starfaSi aS því, aS koma nýju mjólkur- reglugjörSinni í framkvæmd. NokkuS tóku og húsnæSisvandræSin til 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.