Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 101

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 101
101* 1918 H o f s ó s h j e r. Skyrbjúgur hefir komiö fyrir á nokkrum stö'öum, og það á fólki, sem liföi viö líkan kost og aörir, sem ekki sýktust. V o p n a f. Kjöts er neytt nokkru meira en á'ður, minna um mjólk vegna grasbrests. Skyrbjúg fengu i—2 menn. F 1 j ó t s d. Steinhús eru á 15 bæjum í hjeraðinu. Þau eru flest köld, inngangur móti norðri og húsin svo köld á vetrum, að þau eru vart byggi- leg. í frostunum miklu i ársbyrjun flutti eldra fólk sig sumstaðar úr stein- húsunum og á fjósloft. Ofnar kornu ekki að liði, hituðu ekki þó bál- kyntir væru. F á s k r. Feitmeti, kartöflur og mjólk af skornum skamti, eða litill nautpeningur. — Skyrbjúgur, sem ekki heíir sjest í mörg ár, hefir gert talsvert vart við sig. Líkl. hafa miklu fleiri fengið hann en skráðir eru. Beruf. Frost komst upp í 270 (i° hærra en 1880—’8i). Kuldinn í íbúðarhúsum var afskaplegur. Alt fraus, sem frosið gat. Börn voru sum- staðar látin liggja í rúminu. Ofnar eru óvíða, og ekki lagt í þá nema í aftökum, og að eins í þau herjíergi sem fólkið situr í. — Vatnsleysi víða í frostunum. Garðrækt eykst. G r í m s n e s. Gamalmennum og börnum varð að halda í rúminu í mestu frostunum. 4. Skólar og skólaeftirlít. R v í k. Lækniseftirlit með börnum og skóla, svo sem undanfarið. Bað- hús vantar enn, ókeypis tannlæknishjálp og skólahjúkrunarstúlku, en verst er, að skólinn er orðinn langt of lítill. Tvísett er nú í alla bekki frá kl. 8 árd. til 5—6 á kvöldin. S k i p a s k. Skólar skoðaðir í okt. Af 87 börnum á Akran. var ekk- ert með næma sjúkd. Að eins 2 höfðu allar tönnur heilar. Á hinum skó!- unum voru skoðuð 31 börn. 2 höfðu kláða og eitt geitur, sem er mjög fágætur kvilli. — Hvað húsrými snertir, var krafist, .að ekki minna en 80 kb.fet kæmi á hvert barn. B o r g a r f. Skoðuð voru 62 skólabörn og 66 nemendur á Hvanneyrar- og Hvítárbakka-skólunum. Hæð og brjóstummál voru mæld. Þessir kvill- ar fundust: Caries dent. 31, adenitis 24 (orsökin oftast lús eða caries dentium), pedicul. cap. 12, p. vestim 2, seborrhoe capill. 7, hypertr. tons. 7, blepharit. 6, bronch. ac. 3, br. chron. 2, cephalalg. 2, scabies 2, scoliosis 2, enteritis chr. 2, oxyuriasis 2. Eitt sinn kom hver af þessum kvillum fyrir: Anæmia, fibroma brachii, phimosis, psoriasis, pharyng. chr., rheu- mat. art. chron. og pulicosis. D a 1 a. 71 nemendur voru skoðaðir á 11 kenslustöðum. 34 höfðu eitla- þrota á hálsi, 18 voru blóðlitlir, 5 með hypertr. tons., 1 hryggskekkju, 5 lungnakvef, 5 voru nærsýnir, 1 hafði uranoschisma. Patreksf. Hið afarfánýta skólaeftirlit hefir verið framkvæmt. B í 1 d u d. Læknir hefir haft eftirlit með skólahaldi á Bíldud. og i Ketildölum. H o f s ó s. 127 börn skoðuð. Voru flest heilsugóð. Tannskemdir höfðu 19, 3 veil lungu, 6 mikla kirtlaveiki, hryggskekkju 4, kláða 1, geitur I, en hypertr. tons og veget. aden. höfðu ekki færri en 20. S v a r f d. 146 börn voru skoðuð. Þessir kvillar fundust: Veil lungu höfðu 14, nefstýflu 20, hypertr. tons. 79, eitlaþrota 129, tannskemdir 105,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.