Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 101
101*
1918
H o f s ó s h j e r. Skyrbjúgur hefir komiö fyrir á nokkrum stö'öum,
og það á fólki, sem liföi viö líkan kost og aörir, sem ekki sýktust.
V o p n a f. Kjöts er neytt nokkru meira en á'ður, minna um mjólk
vegna grasbrests. Skyrbjúg fengu i—2 menn.
F 1 j ó t s d. Steinhús eru á 15 bæjum í hjeraðinu. Þau eru flest köld,
inngangur móti norðri og húsin svo köld á vetrum, að þau eru vart byggi-
leg. í frostunum miklu i ársbyrjun flutti eldra fólk sig sumstaðar úr stein-
húsunum og á fjósloft. Ofnar kornu ekki að liði, hituðu ekki þó bál-
kyntir væru.
F á s k r. Feitmeti, kartöflur og mjólk af skornum skamti, eða litill
nautpeningur. — Skyrbjúgur, sem ekki heíir sjest í mörg ár, hefir gert
talsvert vart við sig. Líkl. hafa miklu fleiri fengið hann en skráðir eru.
Beruf. Frost komst upp í 270 (i° hærra en 1880—’8i). Kuldinn í
íbúðarhúsum var afskaplegur. Alt fraus, sem frosið gat. Börn voru sum-
staðar látin liggja í rúminu. Ofnar eru óvíða, og ekki lagt í þá nema í
aftökum, og að eins í þau herjíergi sem fólkið situr í. — Vatnsleysi víða
í frostunum.
Garðrækt eykst.
G r í m s n e s. Gamalmennum og börnum varð að halda í rúminu í
mestu frostunum.
4. Skólar og skólaeftirlít.
R v í k. Lækniseftirlit með börnum og skóla, svo sem undanfarið. Bað-
hús vantar enn, ókeypis tannlæknishjálp og skólahjúkrunarstúlku, en
verst er, að skólinn er orðinn langt of lítill. Tvísett er nú í alla bekki
frá kl. 8 árd. til 5—6 á kvöldin.
S k i p a s k. Skólar skoðaðir í okt. Af 87 börnum á Akran. var ekk-
ert með næma sjúkd. Að eins 2 höfðu allar tönnur heilar. Á hinum skó!-
unum voru skoðuð 31 börn. 2 höfðu kláða og eitt geitur, sem er mjög
fágætur kvilli. — Hvað húsrými snertir, var krafist, .að ekki minna en
80 kb.fet kæmi á hvert barn.
B o r g a r f. Skoðuð voru 62 skólabörn og 66 nemendur á Hvanneyrar-
og Hvítárbakka-skólunum. Hæð og brjóstummál voru mæld. Þessir kvill-
ar fundust: Caries dent. 31, adenitis 24 (orsökin oftast lús eða caries
dentium), pedicul. cap. 12, p. vestim 2, seborrhoe capill. 7, hypertr. tons.
7, blepharit. 6, bronch. ac. 3, br. chron. 2, cephalalg. 2, scabies 2, scoliosis
2, enteritis chr. 2, oxyuriasis 2. Eitt sinn kom hver af þessum kvillum
fyrir: Anæmia, fibroma brachii, phimosis, psoriasis, pharyng. chr., rheu-
mat. art. chron. og pulicosis.
D a 1 a. 71 nemendur voru skoðaðir á 11 kenslustöðum. 34 höfðu eitla-
þrota á hálsi, 18 voru blóðlitlir, 5 með hypertr. tons., 1 hryggskekkju,
5 lungnakvef, 5 voru nærsýnir, 1 hafði uranoschisma.
Patreksf. Hið afarfánýta skólaeftirlit hefir verið framkvæmt.
B í 1 d u d. Læknir hefir haft eftirlit með skólahaldi á Bíldud. og i
Ketildölum.
H o f s ó s. 127 börn skoðuð. Voru flest heilsugóð. Tannskemdir höfðu
19, 3 veil lungu, 6 mikla kirtlaveiki, hryggskekkju 4, kláða 1, geitur I,
en hypertr. tons og veget. aden. höfðu ekki færri en 20.
S v a r f d. 146 börn voru skoðuð. Þessir kvillar fundust: Veil lungu
höfðu 14, nefstýflu 20, hypertr. tons. 79, eitlaþrota 129, tannskemdir 105,