Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 108
1919
108*
þeirra. Var þessu haldið áfram í 3^ viku, en kom fyrir ekki, því veikin
var komin vihar en menn vissu af. Hún fór svo um alt og olli a8 lokum
miklum barnadauSa. — Veikin var mjög væg í byrjun, svo væg, aö
mjög erfitt var að þekkja hana, en svo tók hún aö þyngjast, eftir því
sem útbreiðslan jókst. Af 248 börnurn, sem sýktust fyrir áramót, dóu 2.
H a f n a r f. Fluttist frá Rvík meS barnafjölskyklu. Uppgötvaöist of
seint, og varö því ekki stöövaöur.
Akureyrar. Kígh. barst frá Rvík í ágúst. Sóttkvíað eftir því sem
hægt var. Varö hans síðan ekkert vart, fyr en í nóv., en í des. fór aö
l>era á honum fyrir alvöru. Samgöngubann hefir almenning-ur haldið illa.
7. Kvefsótt. Kveflungnabólga.
R v í k. Kvefsótt hefir veriö með mesta móti, 2510 sjúkl. skráöir, meö
kvefs. og kveflungnab., en 26 hafa dáiö. Tvo fyrstu mán. ársins var kvef-
laust, en í mars eru 624 skráöir, og af þeim 470 börn og helmingur þeirra
(287) með kveflungnab. eöa bronch. capill. Flest voru á o—5 ára aldri
og kallaöi því almenningur þennan faraldur ,,barnakvefið“. ÞaS mátti
undarlegt heita, hversu börnin sluppu viS spönsku veikina, og því álitu
allmargir, aS þetta væri garnla „pestin“ upprisin og tæki nú þá, sem ljett
sluppu áöur. Kvefsótt þessi barst norSur og austur um land og töldu sum-
ir læknar þar, aS hún væri infl., og má lengi um þaS þrátta. Einkenni
sóttarinnar voru: Skyndileg byrjun meS háum hita, samfara hósta, og
var börnunum mjög þungt. Fljótt og snemma í veikinni hljóp kvef-
bólgan niSur í smæstu lungnapipur og svo í sjálfan lungnavefinn. En
gangur veikinnar var annar en viS inflúensu. VíSa veiktust ekki nálægt
því öll börn á heimilinu og útbreiSslan var svo miklu hægari en í infl.,
því hún hjelst hjer í fulla 3 mánuSi. EftirtektarverSast er þaS þó, aö
fjöldi sveitamanna úr hjeruSum, sem sluppu viS spönsku veikina, voru
komnir til bæjarins, og hef jeg ekki heyrt aS einn einasti af þeim sýkt-
ist, en þaS heföi eflaust komiS fyrir, ef um eiginlega inflúensu hefSi verið
aS ræSa. Þó fjöldi barna væri mjög þungt haldinn af þessari veiki, náðu
þau sjer flest og dóu tiltölulega fá.
í júlímán. bar allmikiS á kvefi og einkum í börnum, en lungnab. var
þá miklu sjaldgæfari (af 293 sjúkl. fengu 40 lungnab.). Á síSustu mán-
uSum ársins kvaS og nokkuS aS kvefsótt.
S k i p a s k. Kvefs. er eina sóttin, sem gengiS hefir á árinu. Mest bar
á henni í mars—júlí, gekk þá yfir alt hjer. 1 mars lagSist hún aöall. á
börn, og fylgdi henni óvenjulega mikil kveflungnab. 10 sjúkl. voru á
1. ári, 23 1—S ára. Þessi sótt gekk fram í miöjan apr. — Júlíkvefið kom
og mestmegnis niSur á börnum, en var miklu vægara, svo fæstir leituðu
læknis.
Borgarf. Vond kvefsótt, einkum á börnum, gekk víSa í aprílmán-
uSi, og fór fljótt yfir. Henni fylgdi stundum mikil hitasótt. Barst hingaS
úr Borgarnesi, en þangaS úr Rvík. Kvef þetta geysaöi um alt hjeraSiS
í maímán., og var lokiö aS mestu um miöjan júní. — í okt. fór aftur
kvefs. um alt hjeraöið og lagSist einkum á börn.
S t y k k i s h. Kvefsótt gekk í maí—júlí. (M. S.).
D a 1 a. Kvefsótt um voriS, mest í maí. Ungbörn á 1 og 2 ári uröu