Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 108

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 108
1919 108* þeirra. Var þessu haldið áfram í 3^ viku, en kom fyrir ekki, því veikin var komin vihar en menn vissu af. Hún fór svo um alt og olli a8 lokum miklum barnadauSa. — Veikin var mjög væg í byrjun, svo væg, aö mjög erfitt var að þekkja hana, en svo tók hún aö þyngjast, eftir því sem útbreiðslan jókst. Af 248 börnurn, sem sýktust fyrir áramót, dóu 2. H a f n a r f. Fluttist frá Rvík meS barnafjölskyklu. Uppgötvaöist of seint, og varö því ekki stöövaöur. Akureyrar. Kígh. barst frá Rvík í ágúst. Sóttkvíað eftir því sem hægt var. Varö hans síðan ekkert vart, fyr en í nóv., en í des. fór aö l>era á honum fyrir alvöru. Samgöngubann hefir almenning-ur haldið illa. 7. Kvefsótt. Kveflungnabólga. R v í k. Kvefsótt hefir veriö með mesta móti, 2510 sjúkl. skráöir, meö kvefs. og kveflungnab., en 26 hafa dáiö. Tvo fyrstu mán. ársins var kvef- laust, en í mars eru 624 skráöir, og af þeim 470 börn og helmingur þeirra (287) með kveflungnab. eöa bronch. capill. Flest voru á o—5 ára aldri og kallaöi því almenningur þennan faraldur ,,barnakvefið“. ÞaS mátti undarlegt heita, hversu börnin sluppu viS spönsku veikina, og því álitu allmargir, aS þetta væri garnla „pestin“ upprisin og tæki nú þá, sem ljett sluppu áöur. Kvefsótt þessi barst norSur og austur um land og töldu sum- ir læknar þar, aS hún væri infl., og má lengi um þaS þrátta. Einkenni sóttarinnar voru: Skyndileg byrjun meS háum hita, samfara hósta, og var börnunum mjög þungt. Fljótt og snemma í veikinni hljóp kvef- bólgan niSur í smæstu lungnapipur og svo í sjálfan lungnavefinn. En gangur veikinnar var annar en viS inflúensu. VíSa veiktust ekki nálægt því öll börn á heimilinu og útbreiSslan var svo miklu hægari en í infl., því hún hjelst hjer í fulla 3 mánuSi. EftirtektarverSast er þaS þó, aö fjöldi sveitamanna úr hjeruSum, sem sluppu viS spönsku veikina, voru komnir til bæjarins, og hef jeg ekki heyrt aS einn einasti af þeim sýkt- ist, en þaS heföi eflaust komiS fyrir, ef um eiginlega inflúensu hefSi verið aS ræSa. Þó fjöldi barna væri mjög þungt haldinn af þessari veiki, náðu þau sjer flest og dóu tiltölulega fá. í júlímán. bar allmikiS á kvefi og einkum í börnum, en lungnab. var þá miklu sjaldgæfari (af 293 sjúkl. fengu 40 lungnab.). Á síSustu mán- uSum ársins kvaS og nokkuS aS kvefsótt. S k i p a s k. Kvefs. er eina sóttin, sem gengiS hefir á árinu. Mest bar á henni í mars—júlí, gekk þá yfir alt hjer. 1 mars lagSist hún aöall. á börn, og fylgdi henni óvenjulega mikil kveflungnab. 10 sjúkl. voru á 1. ári, 23 1—S ára. Þessi sótt gekk fram í miöjan apr. — Júlíkvefið kom og mestmegnis niSur á börnum, en var miklu vægara, svo fæstir leituðu læknis. Borgarf. Vond kvefsótt, einkum á börnum, gekk víSa í aprílmán- uSi, og fór fljótt yfir. Henni fylgdi stundum mikil hitasótt. Barst hingaS úr Borgarnesi, en þangaS úr Rvík. Kvef þetta geysaöi um alt hjeraSiS í maímán., og var lokiö aS mestu um miöjan júní. — í okt. fór aftur kvefs. um alt hjeraöið og lagSist einkum á börn. S t y k k i s h. Kvefsótt gekk í maí—júlí. (M. S.). D a 1 a. Kvefsótt um voriS, mest í maí. Ungbörn á 1 og 2 ári uröu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.