Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 109

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 109
109* 1919 þungt haldin líkt og í infl. — 1 okt.—nóv. gekk aftur kvef. Var sum- stahar allþungt meS hitasótt. F 1 a t e y j a r. Barnakvefiö eSa inflúensan l)arst i maí. LagSist aSall. á börn innan 15 ára. (M. S.). P a t r e k s f. Kvefs. í apr.—maí. HefSi mátt kalla hana væga infúensu. B í 1 d u d. Kvefs. barst í maí úr Rvik, laghist einkum á börn, og þungt á sum. FullorSnir sýktust lítt, nema sjómenn á þilskipum. Þeir urhu margir lasnir nokkra daga. F 1 a t e y r a r. Kvefs. byrjaSi hjer í maí. Var sóttnæm og einkenni- legt var þaS, aS hún lagSist fyrst á ungbörn, sem ekki höfSu fengiS infl. og á fólk, sem lítiS hafSi veikst af henni. ByrjaSi snögglega og fyltust lungu sjúkl. af slími, svo aS sumum lá viS köfnun, en ekki fylgdi henni aS sama skapi hiti og fáir fengu lungnab. Þessi kvefs. hjelst áriS út, en miklu vægari er á leiS. Læknir telur þetta inflúensu, vegna þess, aS hún lagSist einkurn á þá, sem sloppiS höfSu viS hana eSa lítt sýkst. Na u t e y r. Kveffaraldur gekk um voriS og framan af sumri, sem jafnvel mátti nefna infl. Fór hægt yfir og tók ekki alla á heimilunum. SauSárkr. Kvefsótt í april—maí, einkum á börnum. Líktist infl. Svarfdæla. Kvefsóttir eru æriS misjafnar, bæSi misþungar og einkennin misjöfn. Er sem sóttarvaldar sjeu sinn í hverju faraldri og sóttin sjerstakur sjúkdómur. Er líklegt aS kvefiS, sem sífelt s'tingur sjer niSur á stöku stöSum alt áriS en fer sjaldan yfir stórt svæSi í senn, sje annars eSlis en farsóttir þær sem berast aS og fara yfir stór bygSarlög á skömmum tíma. — Slíkar aSkomusóttir hafa oft fariS hjer hm alt hjer- ahiS eSa hluta af því: í júní—júlí 1908, í janúar 1911, í jan. 1914 og 5 maí 1916, og svo nú síSast í apr.—júní 1919. ManndauSi var mestur í sóttunum 1908 og 1911. — í þetta sinn sýktist ekki öllu meira en íbúa og sum heimili sluppu algerlega, þar á meSal heimili læknis, þó nóg væri þar tækifæri til sýkingar, og inflúensu hefir læknirinn veriS næmur fyrir. Þá fór veikin hægar yfir en títt er um infl. Hún byrjaSi ekki jafngeyst, var sjaldan komin á hæsta stig fyr en á 2—4 degi. AS lokum valdi veikin svo greinilega úr börn og unglinga, aS hjeraSsl. þekkir þess ekki dæmi um infl. FullorSnir fengu þó veikina, en miklu færri og miklu vægari yfirleitt. Fullir % af þeirn sem leituSu læknishjálpar, voru yngri en 15 ára, þó fengu og fullorSnir hana er fram í sótti, en engir eldri en 50 ára. AlþýSa nefndi sjúkd. ,,barnakvefiS“, og virtist þaS rjett- nefni. Sjúkd. öllu líkari kvefi en infl. Sótthiti var oft mikill, urn 40°, en komst sjaldan á hæsta stig fyr en á 3. degi. HöfuSverkur var sjaldan mikill og ekki nerna fyrstu dagana, sjaldan miklir beinverkir. Hósti var oftast nær, oft mikill og fylgdi oft tippsala. Stundum voru 1)lóSnasir fyrstu dagana. Oft var roSi í kok i, þó sjúkl. yrSu þess lítt varir, oft hlustarverkur, en aldrei gróf í hlustum. Nefkvef var sjaldan. 18 sjúkl. fengu lungnab., tveir neuritis. — Nokkrum sinnum tókst aS ákveha undirbúningstímann, og var hann í öll skiftin 3 dagar. — Veikin barst frá Akureyri. Fluttist aldrei meS heilbrigSum. A k u r e y r. Kvefs. barst meS Sterl. 22. mars, frá Rvík. Var sjúkt barn á skipinu (2. ára). HafSi veriS veikt, er þaS fór frá Rvík, en nú á batavegi. Breiddist hægt út í byrjun, en aS 3 vikum liSnum mátti heita, aS öll börn á Akureyri lægju. ASall. barnakvef, en tók suma fullorSna, er fram í sótti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.