Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 110

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 110
1919 110* Fólk taldi þaö infl. Á flestum heimilum tók þaS aö eins börn, mest innan 7 ára. FullorSnir sýktust ljettar. Incub. 3—7 dagar. Bronch. cap. oft í börnum og pneum. croup. á fullorðnum. BlóSnasir, eyrnabólga, sinuisitis front. & max. kom fyrir á mörgum, sömul. plevritis sicca á eftir. Hiti venjul. 4—10 d. Krisis. — Farþegar á Sterling höföu veriö einangrahir í 2 daga í Rvík. Skipslæknir sagöi alla fríska, nema suma kvefaöa. Infl. þá ekki talin í Rvík. FullorSinn maSur flutti kvef þetta til Húsavíkur. Sökum þess aö infl. var ekki talin í Rvík um þessar mundir, var ekki öðrum sóttvörnum beitt en aS hraSboSar voru sendir út um sveitirnar, er veikin tók aS breiSast út á Akureyri. Því var lítt sint sökum þess, aS veikin þótti eigi mjög illkynjuS. — Veiki þessi mun skyld inflúensu. H ö f S a h v. Um miSjan apr. Ijarst illkynjuS kefsótt frá Akureyri. Fór hægt yfir í fyrstu og tók aSallega Ijörn, en breiddist út meS óvenjul. hraSa og tók þá líka fullorSna. Yfirleitt vægari á fullorSnum. Þó hafa nokkrir legiS 2—3 daga meS hita upp í 39—40°, og margir veriS frá verkum 2—3 daga. Sótt þessi er aS ýmsu leyti ólik kvefsóttum sem jeg hef þekt og líktist infl. Margir fengu kvefsótt þessa tvisvar meS 3—5 vikna milli- bili. Af 62 sjúkl. í maí fengu 6 lungnabólgu. H ú s a v. SíSast í mars fluttist kvefsótt meS 63 ára gömlum manni á Sterling frá Reykjavík. HafSi veriS sóttkvíaSur þar áSur. Virtist hraust- ur er hann kom, en hás. 3 dögum síSar veiktist 10 ára gamall drengur í bráSri kvefsótt. Lá 5 daga. Til hans kom annar drengur og sýktist hann 2 dögum síSar. 5 systkini hans lögSust öll á 3. degi. Breiddist svo út. LagSist þyngst á börn á 1. og 2. ári. BarnakvefiS tók menn snögglega og líktist aS þvi infl. Undirbúnings- tími virtist vera 2—6 dagar, oftast 3—4. Hiti um og yfir 40°, þó ekki væri lungnab., sem var alltítt á 12% þeirra, sem vitjuSu læknis). Ekki virtist þaS flytjast nema meS sjúkum, og ekki vera mjög næmt nema fyrir börn og unglinga. HöfuSverkur mikill, beinverkir og tnagnleysi, aldrei blóSnasir, en feikna nefkvef. Hlustarverkur tíSur, en ekki ígerSir í eyrum. Hósti þur og sár, og gekk illa aS fá kvefiS til aS losna. Conjunc- tivitis stundum, en virtist ekki fast einkenni. Börn voru lengi máttfarin og lystarlaus á eftir. Faraldur þetta fór nokkuS um sveitirnar og hægar yfir þar, en kom þó ekki ná nærri alla bæi. Kvef þetta er sjerstök kvef- tegund, líklegast inflúensa, því undirbúnings- og veikindatími er tiltölu- lega ákveSinn. Kvef gekk aftur í nóvember, var mun vægara, en virtist þyngra á þeim, sem höfSu vorkvefiS. Reykdæla. BarnakvefiS gekk í maí. Byrjunareink. voru: mikil! sótthiti, drungi og höfuSverkur. Hiti oft um 40°, þó lungnahljóSiS væn alveg hreint og breyttist ekki síSar. Bar þá aS eins á höfuSverk og nef- stýflu, samfara sótthitanum. Á sumum var afarmikiS slím í lungum, svo búast mátti viS alvarl. lironchopn., en úr þessu greiddist furSu fljó-tt og sjúkl. náSu sjer eftir fáa daga. Einstaka sjúkl. höfSu kvef þetta í 2—3 vikur, og meS sótthita alt tímabiliS. Stundum hvarf hann aS mestu ; 1—3 daga. og rauk síSan upp í alt aS 40° án þess sjerstakar orsakir findust, og þaS þó sjúkl. lægi í rúminu. Oftar voru lungnahljóS alveg hrein. þrátt fyrir sótthitann. Miklu færri veiktust af fullorSnum, og urSu þá lítiS veikir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.