Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 111

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 111
Ljett kvefs. á börnum og ungl. í júlí. Fluttist frá Akureyri eða Húsav. Þ i s t i 1 f j. Var ekki frábrugöin þeirri venjul. og ekkert líkt infl. hefir sjest þetta ár. Maga- og garna-einkenni þó helclur algengari viö þetta kvef en venjul. Vopnaf. 111 kvefsótt fór eins og logi yfir akur í maí—júlí. Kom líkl. landveg. Flest börn lögöust í rúmið meö hita og slæmu kvefi. Mörg sjúk í 2 vikur. Hitinn blossaði upp hvaö eftir annað. Eitt barn dó á i. ári, en mörg sluppu með naumindum. Flest fulloröið fólk varö líka lasið nokkra daga, sumir jafn vel mikið lasnir svo vikum skifti. Ekki virtist sótt þesssi venjul. infl. og ekki eins bráösmitandi. Fljótsd. Þungt kvef fluttist úr Fjörðum í júnímán. Lagðist þungt á börn á aldrinum i—io ára. Fengu 13 lungnab. og eitt dó. Miklu fleiri sýktust en skrásettir eru. — Aftur gekk kvef í ág. og sept., og lagðist þá þyngra á fullorðna en börn. Lögðust margir rúmfastir, fengu hita, hósta, beinverki, sumir niður- gang, blóðnasir, en batnaði eftir 3—4 daga. —■ Læknir telur kvef þetta líklegast infl. Sóttvarnir við slíka veiki ómögul. Komin um alt áður iæknir veit af. S e y ð i s f. Ekkert sjerstakt um kvefs. að segja. Reyðarf, Kvefsótt í júníbyrjun, einkum á börnum. Fjöldi með bronchitis, capill. bronch. eða bronchopneum. Mörg fengu börnin blóð- nasir, allmörg hlustarverk, ekkert ot. med. supp. Á einu barni var hitinn 42.9. Barnið lifði. Veikin líkl. borist frá Akureyri. — Kvefs. hjelt áfram i júlí, en nú sýktust einkum fullorðnir og eldri unglingar. Börnin höfðu lokið sjer af. Be r u f. Seint í maímán. barst kvef frá Eskifirði, sem einkum lagðist á börn og unglinga. Tók hún sjúkl. með miklum hita (um og yfir 40°) og fyrirvaralaust. Hitinn fór svo smáminkandi næstu 3 sólarhr. Eftir vikutíma voru sjúkl. albata. Undirbúningsítmi virtist vera 4 dagar. Næm- leiki mikill. Gekk á skömmum tima um alt hjeraðið. Seint í ágústmán. kom upp h i t a v e i k i, sem liktist i n f 1. Byrjaði snögglega með áköfum hita (40—41 °), svita, höfuðverk, svima, upp- köstum, stundum óráði og miklum verk yfir spjaldhrygginn. Ekkert objektivt-og mjög sjaldan nokkur hósti eða kvefeinkenni. Veikin var all- næm. Gekk víða um hjeraðið. Lögðust jafnt gamlir sem ungir, sumstaðar flest heimilisfólkið, en á sumum heimilum að eins 1—2. Flestir voru al- bata eftir viku, en margir eftir skemri tíma. Veiki þessi kom úr Fljóts- dalshjeraði. S í ð u. Mars. Ivvefs. barst hingað utan úr Mýrdal. Allþung á sumum. E y r a r b. f maí—júlí gekk kvefsótt, sem virtist koma frá Rvík. Hún kom víða, ef til vill á flesta bæi, en var svo væg, að tiltölul. fáir leituðu læknis. Víðast lögðust 1—2 á bæ. Fáeinir fengu lungnab., en enginn dó. Um sama leyti og fram eftir ágúst og sept. fengu allmargir bráða gast- ritis, með afarmiklum höfuðverk, og sumir gastro-enteritis. Varaði á hverjum 1—3 sólarhr. og batnaði svo bráðlega. Virtist farsótt. K e f 1 a v. Kvefsótt allþung gekk um alt hjeraðið á vetrarvertíðinni og aftur um haustið, en ekki mannskæð. — Menn virtust kvefsælnari eftir infl. en áður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.