Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 112

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 112
1919 112* 8. Inflúensa (sbr. kvefsótt). R v í k. Afleiöingar spönsku veikinnar áriö áður voru miklar og marg- víslegar: empyema pleurae, bronchiectasiae, absc. pulm., langvint lungna- kvef, sem oft var sjerlega erfitt að þekkja frá tub. pulm. En það sem allraflestum var að meini, voru þó alls konar óþægindi frá taugakerfinu, neurasthenia, hysteria, neuroses cordis og var alt þetta þrálátt og batn- aði seint. í apríl kom frakkneskur togari með 3 dauðveika menn. Var fyrst talið að veiki þeirra væri taugaveiki. Þeir voru einangraðir á frakkneska spítal- anum. Við nánari skoðun kom í ljós, að veikin var illkynjuð inflúensa. Einn mannanna dó, hafði lungnaígerð og empyema. Skipið var einangrað og hlaust ekkert ilt af þvi. F 1 a t e y j a r. Infl., barnakvefpestin, barst hingað í maí. Miklu fleiri sýkst en skrásettir. Nál. eingöngu innan 13 ára. Hesteyrar. 3 sjúkl. fengu Spánarveikina í jan. Kom aftur upp í ág. Tók flest heimili í Sljettuhr. Sýkti mest börn og unglinga. Hiti hæstur á 2. sólarhr. (40—40,6°), en stóð ekki lengur en 6—8 klst. 3 bæir sluppu algert. B 1 ö n d u ó s. Barnainfl. kom upp á Hjaltabakka í maí. Likl. flutt úr Skagaf. Fjöldi barna veiktist. Veikin breiddist óðfluga út um rjettaleytiö, mest með gangnamönnum, sem gistu í Grímstungu. Fjöldi manna, eldri og yngri, hafa sýkst, en margir verið á fótum. Hefir alt annan svip en barnainfl. í vor. Fylgikvillar minna á spönsku veikina. A k u r e y r i. Framan af árinu, til 22. mars, var sóttvörn haldið uppi gegn spönsku veikinni (Suður- og Vesturl.), en alt árið lækniseftirlit með akomuskipum. Slapp alt N.- og Austurlandið við veikina. Með Sterling, sem fór frá Rvík, fluttist „barnakvefið“, þrátt fyrit einangrun á farþegjum í Rvík og sjerstakan lækni með skipinu (Júk Halldórsson). Hjeraðsl. telur kvef þetta infl. (Hospitalstidenda, 5. 1920). — Sjá ann- ars kvefsótt. E y r a r b. Einn sjúkk fjekk spönsku veikina í jan. Veikin gekk á heimili hans 1918 (í nóv.), en þá fjekk hann hana ekki. Afleiðingar af spönsku veikinni sáust fram eftir öllum vetri, stundum bólga í lungum, er ætlaði seint að hverfa, stundum brjósthimnubólga,- stundum hjartabilun. — Mjög áberandi afleiðing spönsku veikinnar var hármissir. Flestir, sem veiktust að marki, mistu hárið meira eða minna. — Surnir, bæði konur og karlar, urðu nær sköllóttir um tíma. Hárið kom þó aftur að rnestu leyti jafngott. Kef lav. Infl. (spánska v.) var um garð gengin í ársbyrjun, en fjöldi manna voru mjög lasburða fram eftir öllum vetri og sumir urðu ekki albata fyr en langt var komiö fram á sumar. 9. Lungnabólga. R v í k. 36 sjúkl. Mest bar á veikinni fyrri hluta árs. S k i p a s k. Að eins 2 sjúkk S v a r f d æ 1 a. Pneum. croup. var fátíð, en þung á þeim sem fengu hana. H ú s a v. 29 sjúkl. Þung á mörgum í apr. og október, ljettari í maí—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.