Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 120
1919
120*
H o f s ó s. Góður friöur er meS „læknabrennivíni‘5“ orSlagöa, en Hoff-
manns- og kamfórudropasala vill veröa rnikil t. d. í sláturtíðinni.
V o p n a f. Áfengisnautn engin.
F 1 j ó t s d. Áfengisnautn nálega engin, en svo var og áöur bannlögin
komu. Þó getur út af þessu boriö er Fjaröamenn koma á sumrum, því
þeir hafa ætíö nóg á pelanum. Bannlögin koma að litlu haldi, og víniö
ílóir viö sjávarsíöuna eins og áöur. Árlangt hefir enginn beöið lækni um
vín-lyfseðil.
E y r a r b. Flestum kemur saman um aö áfengisnautn hafi farið stór-
kostlega vaxandi eftir aö lyfjabúö var stofnuö hjer.
1920
Áriö 1920 var allmikið veikindaár. Inflúensa og kighósti gengu yfir.
Þá kvað og talsvert að skarlatssótt, barnaveiki og kvefsótt í ýmsum hjer-
uöum. Dánartalan fyrir land alt var 14.1.
I. Farsóttir.
1. Hlaupabóla.
S k i p a s k. Kom upp um miðjan nóv. og var svo aö smástinga sjer
niður. Væg á flestum, en sumir fengu talsverðan hita.
í s a f. Gekk nokkuð síðast á árinu 1919 og varö enn vart.
H ú s a v. Hefir stungið sjer niður, en ekki tekist aö fylgjast með
sýkingarhætti. Þó virðist veikin ekki berast meö heilbrigðum.
R e y ð a r f. Gekk nokkuð í júní.
2. Taugaveiki.
R v í k. Með minna móti þetta ár, mest síðustu mán. ársins. Á einu
beimili uppgötvaðist veikin seint, og sýktust þar margir. Veikin var all-
þung. Síðast á árinu voru sjúkl. fluttir í sóttvarnahús bæjarins.
Haf narf. Viröist vera að deyja út í hjeraðinu. Kemur nú að eins
stöku sinnum fyrir.
Flateyrar. Kom upp á einu heimili á Flateyri í jan., óvíst hvaöafi.
Kom svo aftur upp á sama heimili í júlí. Frá þessu heimili smitaðist ann-
að heimili í sveit. í Súgandafirði kom veikin á einn bæ, líkl. frá ísaf.
I s a f. Taugav. er hjer alt af viðloðandi, að jafnaði eitt og eitt tifelli
hingað og þangað um bæinn, og ekki sýnilegt samband þar á milli. —
í árslokin byrjaði dálítill faraldur, og mátti rekja hann að einu húsi. —
Widalspróf hefir hjeraðsl. gert á öllum sínum sjúkl. Einn sjúkl. haföi
paratyphus, hinir typh. abdom.
Sauðárkr. Stingur sjer niður öðru hverju, án þess unt sje að rekja
* Aðalskýrslur vanta úr þessum hjeruðum: Borgarf., Stykkish., Reykh., Þingeyr.,
Nauteyr., Reykjarf., Hólmav., Miðf., Bl.ós, Hofsós, Axarf., Hróarst., Norðf.,
Hornaf. og Vestmannaeyja.