Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 120

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 120
1919 120* H o f s ó s. Góður friöur er meS „læknabrennivíni‘5“ orSlagöa, en Hoff- manns- og kamfórudropasala vill veröa rnikil t. d. í sláturtíðinni. V o p n a f. Áfengisnautn engin. F 1 j ó t s d. Áfengisnautn nálega engin, en svo var og áöur bannlögin komu. Þó getur út af þessu boriö er Fjaröamenn koma á sumrum, því þeir hafa ætíö nóg á pelanum. Bannlögin koma að litlu haldi, og víniö ílóir viö sjávarsíöuna eins og áöur. Árlangt hefir enginn beöið lækni um vín-lyfseðil. E y r a r b. Flestum kemur saman um aö áfengisnautn hafi farið stór- kostlega vaxandi eftir aö lyfjabúö var stofnuö hjer. 1920 Áriö 1920 var allmikið veikindaár. Inflúensa og kighósti gengu yfir. Þá kvað og talsvert að skarlatssótt, barnaveiki og kvefsótt í ýmsum hjer- uöum. Dánartalan fyrir land alt var 14.1. I. Farsóttir. 1. Hlaupabóla. S k i p a s k. Kom upp um miðjan nóv. og var svo aö smástinga sjer niður. Væg á flestum, en sumir fengu talsverðan hita. í s a f. Gekk nokkuð síðast á árinu 1919 og varö enn vart. H ú s a v. Hefir stungið sjer niður, en ekki tekist aö fylgjast með sýkingarhætti. Þó virðist veikin ekki berast meö heilbrigðum. R e y ð a r f. Gekk nokkuð í júní. 2. Taugaveiki. R v í k. Með minna móti þetta ár, mest síðustu mán. ársins. Á einu beimili uppgötvaðist veikin seint, og sýktust þar margir. Veikin var all- þung. Síðast á árinu voru sjúkl. fluttir í sóttvarnahús bæjarins. Haf narf. Viröist vera að deyja út í hjeraðinu. Kemur nú að eins stöku sinnum fyrir. Flateyrar. Kom upp á einu heimili á Flateyri í jan., óvíst hvaöafi. Kom svo aftur upp á sama heimili í júlí. Frá þessu heimili smitaðist ann- að heimili í sveit. í Súgandafirði kom veikin á einn bæ, líkl. frá ísaf. I s a f. Taugav. er hjer alt af viðloðandi, að jafnaði eitt og eitt tifelli hingað og þangað um bæinn, og ekki sýnilegt samband þar á milli. — í árslokin byrjaði dálítill faraldur, og mátti rekja hann að einu húsi. — Widalspróf hefir hjeraðsl. gert á öllum sínum sjúkl. Einn sjúkl. haföi paratyphus, hinir typh. abdom. Sauðárkr. Stingur sjer niður öðru hverju, án þess unt sje að rekja * Aðalskýrslur vanta úr þessum hjeruðum: Borgarf., Stykkish., Reykh., Þingeyr., Nauteyr., Reykjarf., Hólmav., Miðf., Bl.ós, Hofsós, Axarf., Hróarst., Norðf., Hornaf. og Vestmannaeyja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.