Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 122
1920
122*
Akureyrar. Kom á mörg heimili á Akureyrij en slæddist aS eins
strjált út um sveitir.
H ö f 8 a h v. Skarlatssótt er hjer algeng og bar talsvert á henni síö-
ari hluta ársins. Væg, svo fáir leituöu læknis.
Reykdæla. Eitt heimili sýktist (6 sjúkl.). Liggur hjer í landi.
E y r a r b. Einn sjúkl. (62 ára kona), varö mjög þungt haldin, fjekk
stórfeld útþot og fylgdi svo mikil kláðatilfinning í hörundinu, aö heita
mátti óbærileg.
4. Hettusótt.
V o p n a f. Hettusótt barst í sept. frá Víöihóli á Fjöllum. — í Vopnaf.
sýktist aö eins einn maöur. Ströng sóttvörn.
F 1 j ó t s d. Hettusótt barst inn í hjer. í júlíbyrjun meö Vestur-íslend-
ing, sem kom frá Skotlandi og haföi verið i/2 viku á leiðinni. Hann
gisti á 2 bæjum í þjóðbraut og þar kom veikin upp, eftir tæpar 3 vikur.
í fyrstu var ekki eftir veikinni tekið og barst hún á nokkra aðra bæi, af
því heimili, sem læknis var vitjað á. Um áramót höfðu 20 fengið veikina,
en síðan fáir í þessu hjer. í Hróarstunguhjer. hefir hún og borist, og
stungið sjer þar niður á nokkrum heimilum. Eistnabólgu fjekk x/ sjúki.
Eyrarbakka. Að eins 2 sjúkl., bræður, á sama heimili. Annar
var 11 ára, hinn tveggja. Yngri bróðirinn var allveikur, með mikilli bólgu
í gland. parotis. Heimilið var barnmargt og mjer var sagt, að svipað
hefði komið á fleiri börnin, en vægt. Hjeraðslæknir er ekki viss um dia-
gnosis, en þykir þó grunsamt, að hettusótt, mjög væg, hafi farið víða um
hjeraðið. Væg hálsbólga gekk um þetta leyti.
5. Kverkabólga.
D a 1 a. Gekk sem farsótt í nóv. og des. í Saurbæjarhreppi, bæði í börn-
um og fullorðnum, Var væg, svo að eins einn sjúkl. er skráður. Það var
víst, að hvorki var um barnaveiki nje skarlatssótt að ræða.
A k u r e y r. Var býsna tíð, og kom oft fyrir, að ígerð varð úr.
K e f 1 a v. Óvenjutið. Líkl. .stundum scarl. sine exanthemate.
6. Barnaveiki.
R v í k. Barnav. hefir verið lítil og væg undanfarin ár, en nú miklu
alvarlegri. Sjúklingatalan að vísu ekki há (69), en veikin var illkynjuö
og fengu 12 croup. og 5 dóu. Byrjaði sem croup. á mörgum, og var barka
skurður gerður á víst 10 sjúkl. Serum var notað óspart. Börnin urðu öll
að vera heima nema croupsjúkl. Veikin var mest síðari hluta árs og
aðall. í Austurbænum. Veikin fór víðar en menn vissu.
Akureyri. 5 sjúklingar. Veikin væg.
V o p n a f. Hjeraðið hefir lengi verið laust við veikina. Nú fluttist
hún með barni frá Rvík á barnmargt heimili og smituðust öll börnin.
Eitt barn dó.
7. Kíghósti.
R v í k. Veikin hjelt áfram að breiðast út í jan.—mars, en alt árið bar
á henni. Fengu hana flest börn, sem ekki höfðu haft hana áður. 772 sjúkl.
skráðir, flestir innan 15 ára, en einkum 1—5 ára, því veikin gekk 1914.
Hún var yfirl. þung, sjerstakl. um háveturinn, er börnin urðu að vera
að mestu inni við, í ljelegum húsakynnum. Fengu mörg alvarl. lungna-
bólgu og dóu 32. Þá dóu ekki allfá börn á 1. ári, sem höfðu kígh., úr