Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 122

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 122
1920 122* Akureyrar. Kom á mörg heimili á Akureyrij en slæddist aS eins strjált út um sveitir. H ö f 8 a h v. Skarlatssótt er hjer algeng og bar talsvert á henni síö- ari hluta ársins. Væg, svo fáir leituöu læknis. Reykdæla. Eitt heimili sýktist (6 sjúkl.). Liggur hjer í landi. E y r a r b. Einn sjúkl. (62 ára kona), varö mjög þungt haldin, fjekk stórfeld útþot og fylgdi svo mikil kláðatilfinning í hörundinu, aö heita mátti óbærileg. 4. Hettusótt. V o p n a f. Hettusótt barst í sept. frá Víöihóli á Fjöllum. — í Vopnaf. sýktist aö eins einn maöur. Ströng sóttvörn. F 1 j ó t s d. Hettusótt barst inn í hjer. í júlíbyrjun meö Vestur-íslend- ing, sem kom frá Skotlandi og haföi verið i/2 viku á leiðinni. Hann gisti á 2 bæjum í þjóðbraut og þar kom veikin upp, eftir tæpar 3 vikur. í fyrstu var ekki eftir veikinni tekið og barst hún á nokkra aðra bæi, af því heimili, sem læknis var vitjað á. Um áramót höfðu 20 fengið veikina, en síðan fáir í þessu hjer. í Hróarstunguhjer. hefir hún og borist, og stungið sjer þar niður á nokkrum heimilum. Eistnabólgu fjekk x/ sjúki. Eyrarbakka. Að eins 2 sjúkl., bræður, á sama heimili. Annar var 11 ára, hinn tveggja. Yngri bróðirinn var allveikur, með mikilli bólgu í gland. parotis. Heimilið var barnmargt og mjer var sagt, að svipað hefði komið á fleiri börnin, en vægt. Hjeraðslæknir er ekki viss um dia- gnosis, en þykir þó grunsamt, að hettusótt, mjög væg, hafi farið víða um hjeraðið. Væg hálsbólga gekk um þetta leyti. 5. Kverkabólga. D a 1 a. Gekk sem farsótt í nóv. og des. í Saurbæjarhreppi, bæði í börn- um og fullorðnum, Var væg, svo að eins einn sjúkl. er skráður. Það var víst, að hvorki var um barnaveiki nje skarlatssótt að ræða. A k u r e y r. Var býsna tíð, og kom oft fyrir, að ígerð varð úr. K e f 1 a v. Óvenjutið. Líkl. .stundum scarl. sine exanthemate. 6. Barnaveiki. R v í k. Barnav. hefir verið lítil og væg undanfarin ár, en nú miklu alvarlegri. Sjúklingatalan að vísu ekki há (69), en veikin var illkynjuö og fengu 12 croup. og 5 dóu. Byrjaði sem croup. á mörgum, og var barka skurður gerður á víst 10 sjúkl. Serum var notað óspart. Börnin urðu öll að vera heima nema croupsjúkl. Veikin var mest síðari hluta árs og aðall. í Austurbænum. Veikin fór víðar en menn vissu. Akureyri. 5 sjúklingar. Veikin væg. V o p n a f. Hjeraðið hefir lengi verið laust við veikina. Nú fluttist hún með barni frá Rvík á barnmargt heimili og smituðust öll börnin. Eitt barn dó. 7. Kíghósti. R v í k. Veikin hjelt áfram að breiðast út í jan.—mars, en alt árið bar á henni. Fengu hana flest börn, sem ekki höfðu haft hana áður. 772 sjúkl. skráðir, flestir innan 15 ára, en einkum 1—5 ára, því veikin gekk 1914. Hún var yfirl. þung, sjerstakl. um háveturinn, er börnin urðu að vera að mestu inni við, í ljelegum húsakynnum. Fengu mörg alvarl. lungna- bólgu og dóu 32. Þá dóu ekki allfá börn á 1. ári, sem höfðu kígh., úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.