Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 123

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 123
123* 1920 eelampsia. Sum fengu laryngospasmus. Víöa reyndu foreldrar aö ein- angra heilbrigöu börnin, og tókst þaö sumstaðar. Haf n a r f. Kígh. rnikinn hluta árs, en vægur og enginn dó. S k i p a s k. Barst snemma árs frá Rvík. Var búinn aö vera nokkurn tíma, þegar læknir vissi um hann og breiddist hann því út, án þess vörn- um væri beitt. Yfirleitt vægur, en sum börn uröu illa úti, sem fengu in- flúensu í viðbót. Flestir sjúkl. i—5 ára. B o r g a r n. Fluttist frá Rvík í jan., og var þó reynt að verjast hönum eftir mætti. Fluttist með fullorðinni konu, og varð ekki uppvíst fyr en um seinan. — Veikin var yfirleitt væg, gekk í Borgarnesi, en kom að eins á einstaka bæi út um sveitir. Öllum heimilum í sveitum, sem reyndu að verjast, tókst það. Ó 1 a f s v. Kígh. barst í ág. frá Rvík. Var ekki lokið fyr en urn ára- mót. Veikin kom allhart niöur á börnum og nokkur fengu tb. pulm. upp úr henni. D a 1 a. Barst í ág: úr Steingrímsf. Áður veikin kom, hafði auglýsing verið send í alla hreppa og leiðbeiningar fyrir almenning. Reynt var að banna samgöngur, en veikin barst þó út. Víðast var hún væg. Hvamms- sveit öll, innri hluti Fellsstrandar, Laxárdalur mestallur og Haukadalur og mikill hluti Miðdalahrepps vöröust. Veikin barst hvorki með heilbrigö- um nje dauðum munum, heldur fullorðnu fólki, sem hafði snert af henni. en hjelt sig hafa einfalt kvef. B i 1 d u d. Kígh. kom að eins á fáa bæi í hjer., og aldrei á Bíldud. Þar sem hann kom, tók hann einnig fullorðiö fólk og engu vægar en börnin. Leiðbeiningar voru festar upp á almannafæri í Bíldudal og sendar út um sveitir. — Fyrsta heimiliö, sem sýktist, vissi ekki af að það hefði haft nein mök við sýkta eða grunsama, en komið höfðu þangað 2 fullorðnir menn sunnan úr Rvík, en þeir sýktust ekki. F 1 a t e y r. Gekk í apr.—ág. Enginn dó. H ó 1 s h. Kígh. barst frá ísaf. í apr. Meö samgönguvarúð var honurn bægt hjeðan 2. mánaða tíma og líkl. að hann heföi alls ekki borist, ef henni hefði verið haldið áfram. Þessi töf var þó mikilsverð, því fariö var aö batna í veðri er veikin kom (Di). í s a f. Barst í febr. með fullorðnum manni. Var kominn víða, er læknir vissi. Neðri bekkjum barnaskólans var lokað (efri bekkja börnin höfðu haft veikina) og börnunum bannað að sækja opinberar skemtanir. Hrepps- nefndir voru hvattar til þess að verjast veikinni, til þess að hlýnaði í veðri, og þeim leiðbeint með hversu það helst mætti takast. Börnum og unglingum var bannað, að fara burtu af sýkta svæðinu. Súðvíkingar fóru að þessum ráðum og völdu þá til ferða, sem höfðu haft kígh. Barst hann ekki þangáð fyr en voraöi, fór hægt yfir og gerði lítinn usla. Mörg heim- ili vörðust alveg, þar á meðal hjeraðslækiiis. Hólshreppingar reyndu að verjast kígh. alveg, og leyfðu þeim einum inn í hreppinn, sem lýstu yfir að þeir hefðu haft veikina, eða einangruðu þá lengri tíma. Kígh. barst þó þangað viðstöðulaust og fór á svipstundu um alt. Úr kígh. dóu 11 börn. Einstaka fullorðinn fjekk veikina, og var einn 60—70 ára. Heill hópur af systkinum getur verið ónæmur fyrir kígh. Af 3 barn- mörgum fjölskyldum á ísaf. og einni í Hnífsdal sýkist ekkert barnanna,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.