Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 125
125*
1920
í Grímsey sýktust 60% eyjarskeggja.
F á s k r ú 8 s f. Fluttist frá Rvík í nóv. Eitt heimili sýktist, en fólkiö
þekti ekki veikina og vitjaSi. ekki læknis. Breiddist svo veikin út.
K e f 1 a v. Barst frá Rvík til Leirti í febr. meS vermanni. Mátti rekja
feril mannsins bæ frá bæ. Börnum í Leiru var bannaö aS sækja barna-
skóla, og því hlýtt þar til veikin var um garö gengin. — AS SandgerSi
'narst hann frá Rvík og hreiddist þaöan út. Yfirleitt vægur, en 5 börn dóu.
8. Kvefsótt.
R v í k. Kvefsóttir gengu fyrri og síöari hluta árs, voru ekki frábrugön-
ar venjul. kvefs. og tóku menn á öllum aldri. Lungnabólgu fengu helst
börn 1—5 ára.
H a f n a r f. Mikil alt árið.
S k i p a s k. í jan.—febr. gekk megn kvefsótt. Henni fylgdi á mörg-
um hitasótt í nokkra daga. Margir fengu slærna, þráláta hæsi og sumir
eyrnabólgu. Mest bar á veikinni á börnum 1—15 ára. Enginn dó.
Laust fyrir áramót gekk aftur kvef og tók aSallega fulloröna, síður
börn. Eitt gamalmenni dó.
D a 1 a. Kvefvesöld í mars—apríl.
Patreksf. Kvefsótt hefir veriS allþung og vi'Slohandi. Margfalt
fleiri hafa sýkst en skýrsla telur.
B í 1 d u d. Þyngslakvef í mars og jafnvel frá áramótum. Einstaka maS •
ur hefir sótthita, fáir vitja læknis. Samskonar kvefsótt hefir gengiS um
alla VestfirSi. (M. S.).
F 1 a t e y r. Kvefsótt viS og viS alt áriS ; fáir þá leitaS læknis.
í s a f. í desembermán. gekk hjer kvefpest á börnum, sem vel mætti
nefna infl. Sá faraldur þyrmdi, aS jeg held, engu barni á fyrstu 4 árun-
um. Einkum lagSist kvefpest þessi þungt á börn á 1. og 2. ári. Mikil
bronchitis og hár hiti í vikutíma eSa lengur. Mjög fáir fullorSnir tóku
þessa veiki. — í des. var kvef alment í fullorSnum en mjög fáir fengu hita.
H e s t e y r. Kvefsótt gekk í ársbyrjun og aftur í okt.—nóv. LagSist
þungt á marga, sjerstaklega fullorSna, og fengu menn hana upp aftur
og aftur.
SauíSárkr. Kvef vor og haust og síSustu mánuSi ársins. HaustkvefiS
hefir líklega veriS inflúensa.
S v a r f d. Kvefsótt var óvenjul. tíö. Gengu þrjár öldur af henni yfir:
Hin fyrsta í mars—apríl og önnur í júní. í báSum þessum sóttum bar
mest á hæsi og þurra hósta. Lliti var sjaldan, og aldrei til muna. ÞriSja
aldan (,,hitasóttarfaraldur“), í september, var þyngri en hinar fyrri. Byrj-
aSi hægt, stundum meS nefkvefi, oftar meS hæsi og sárindum í hálsi og
á bak viS brjóstbeiniS. Lliti fór svo hækkandi 2—3 daga, náSi ósjaldan
40°, lækkaSi síSan smámsaman, sjaldan kritiskt. Margir eSa flestir fengu
þó engan teljandi hita.
H ö f 8 a h v. Gekk alt áriS. Mest í jan.—apríl.
R e y k d. Kvefsótt gekk fyrri hluta árs. Fjöldi veiktist, en fáir leituSu
læknis. VaraSi stutt og virtist engin eftirköst hafa.
H ú s a v. Fremur fátíS, helst í mars—júní.
Þ i s t i 1 f. Kvefsótt barst í sept. úr Þingeyjarsýslu. Líktist inflúensunni
í vor, en var ekki nærri eins næm.