Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 125

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 125
125* 1920 í Grímsey sýktust 60% eyjarskeggja. F á s k r ú 8 s f. Fluttist frá Rvík í nóv. Eitt heimili sýktist, en fólkiö þekti ekki veikina og vitjaSi. ekki læknis. Breiddist svo veikin út. K e f 1 a v. Barst frá Rvík til Leirti í febr. meS vermanni. Mátti rekja feril mannsins bæ frá bæ. Börnum í Leiru var bannaö aS sækja barna- skóla, og því hlýtt þar til veikin var um garö gengin. — AS SandgerSi 'narst hann frá Rvík og hreiddist þaöan út. Yfirleitt vægur, en 5 börn dóu. 8. Kvefsótt. R v í k. Kvefsóttir gengu fyrri og síöari hluta árs, voru ekki frábrugön- ar venjul. kvefs. og tóku menn á öllum aldri. Lungnabólgu fengu helst börn 1—5 ára. H a f n a r f. Mikil alt árið. S k i p a s k. í jan.—febr. gekk megn kvefsótt. Henni fylgdi á mörg- um hitasótt í nokkra daga. Margir fengu slærna, þráláta hæsi og sumir eyrnabólgu. Mest bar á veikinni á börnum 1—15 ára. Enginn dó. Laust fyrir áramót gekk aftur kvef og tók aSallega fulloröna, síður börn. Eitt gamalmenni dó. D a 1 a. Kvefvesöld í mars—apríl. Patreksf. Kvefsótt hefir veriS allþung og vi'Slohandi. Margfalt fleiri hafa sýkst en skýrsla telur. B í 1 d u d. Þyngslakvef í mars og jafnvel frá áramótum. Einstaka maS • ur hefir sótthita, fáir vitja læknis. Samskonar kvefsótt hefir gengiS um alla VestfirSi. (M. S.). F 1 a t e y r. Kvefsótt viS og viS alt áriS ; fáir þá leitaS læknis. í s a f. í desembermán. gekk hjer kvefpest á börnum, sem vel mætti nefna infl. Sá faraldur þyrmdi, aS jeg held, engu barni á fyrstu 4 árun- um. Einkum lagSist kvefpest þessi þungt á börn á 1. og 2. ári. Mikil bronchitis og hár hiti í vikutíma eSa lengur. Mjög fáir fullorSnir tóku þessa veiki. — í des. var kvef alment í fullorSnum en mjög fáir fengu hita. H e s t e y r. Kvefsótt gekk í ársbyrjun og aftur í okt.—nóv. LagSist þungt á marga, sjerstaklega fullorSna, og fengu menn hana upp aftur og aftur. SauíSárkr. Kvef vor og haust og síSustu mánuSi ársins. HaustkvefiS hefir líklega veriS inflúensa. S v a r f d. Kvefsótt var óvenjul. tíö. Gengu þrjár öldur af henni yfir: Hin fyrsta í mars—apríl og önnur í júní. í báSum þessum sóttum bar mest á hæsi og þurra hósta. Lliti var sjaldan, og aldrei til muna. ÞriSja aldan (,,hitasóttarfaraldur“), í september, var þyngri en hinar fyrri. Byrj- aSi hægt, stundum meS nefkvefi, oftar meS hæsi og sárindum í hálsi og á bak viS brjóstbeiniS. Lliti fór svo hækkandi 2—3 daga, náSi ósjaldan 40°, lækkaSi síSan smámsaman, sjaldan kritiskt. Margir eSa flestir fengu þó engan teljandi hita. H ö f 8 a h v. Gekk alt áriS. Mest í jan.—apríl. R e y k d. Kvefsótt gekk fyrri hluta árs. Fjöldi veiktist, en fáir leituSu læknis. VaraSi stutt og virtist engin eftirköst hafa. H ú s a v. Fremur fátíS, helst í mars—júní. Þ i s t i 1 f. Kvefsótt barst í sept. úr Þingeyjarsýslu. Líktist inflúensunni í vor, en var ekki nærri eins næm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.