Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 128

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 128
1920 Í2S* F 1 a t e y r. Infl. barst í júlí. Væg. í s a f. Barst í apr., fór hægt yfir og var viðurloSandi 3—4 mánuði. S v a r f d. í júlí fór hitasóttarfaraldur að stinga sjer niöur allvíða, en mörg heimili eöa jafnvel meiri hluti sluppu. A k u r e y r. Barst í byrjun júlí frá Þingeyjars. Gekk í bylgjum, að minsta kosti 3 í Akureyrarbæ, og var hlje á milli, svo haldiS var að nú væri alt búið. Tíndust svo smámsaman flestir upp, sem fyr höfðu sloppið (sjá Læknabl. nóv. 1920). Sumir fullyrtu, að veikin hefði tekið sig tvisvar til þrisvar. — í okt. gekk ný inflúensualda yfir. Á sumum heimilum lágu flestir heimilismenn í einu 1—2 daga, en venjulega tíndi veikin upp hveru af öðrum nokkuð dræmt. Var sem slæmt kvef í flestum, stundum snögg hitaveiki, angina eða pharyngitis. Nokkrir fengu bronchitis. Hjeraðsh fjekk ilt kvef og sinusitis antr. Highm. Var lasburða á 3. viku. H ö f ð a h v. Fluttist í júnílok og varaði fram undir áramót. Fór óvenju hægt yfir, en tíndi smámsaman upp flesta bæi í hjeraðinu. R e y k d æ 1 a. Barst seint í maí austan af Hólsfjöllum til Mývatns- sveitar með fjárrekstramönnum. Fór hægt yfir líkt og kvef. H ú s a v. Infl. barst í júní á Hólsfjöll með vinnumanni, sem kom úr Vopnaf. Breiddist fljótt út á alla bæi. Stóð þar yfir rúman y2 mánuð. Þ. 10. júní vitnaðist fyrst um veikina í Húsavíkurhjer. og hafði hún þá gengið um skeið í Reykdælahjer. en farið hægt. — Á Húsav. breiddist hún mjög hægt út (júlí—ág.) og sýkti sjaldan heil heimili í senn. — í okt.—nóv. gekk aftur kvefsótt með sömu einkennum og infl. og sýkti fjölda manna. Yfirferð var hæg og óregluleg. Þ i s t i 1 f. Infl. barst í febrúarlok með manni frá Seyðisf. (M. S.). V o p n a f. Ferðamaður flutti veikina beint frá Seyðisfirði. Fór land- veg lasinn yfir Hróarst., Vopnaf. og Þistilf.hjeruð og sáði henni út áður en nokkurn varði. Veikin stóð yfir í 5—6 vikur. F 1 j ó t s d. Gekk víða um vorið og mest í maí. Var sumstaðar í fleiri vikur að tína upp heimilisfólkið á bæjum. S e y ð i s f. Infl. barst í febr. með Sterling frá Rvík, og var fram í apríl. Fáskrúðsf. Rarst tvívegis í mars frá Seyðisf. með vjelbátum, en var stöðvuð með einangrun á bátsmönnum. R a n g á r. í maí-—ágúst gekk kvef, sem líktist inflúensu. E y r a r b. í maí—ágúst bar ofurlítið meira á kvefsótt en venjulegt er, gat varla talist inflúensa. G r í m s n e s. Fyrri hluta sumars gekk víða væg infl., en fáir leit- uðu læknis. K e f 1 a v. Rjett eftir að tilkynning kom um veikina í Rvík (7. mars) kom hún upp í Sandgerði. Hafði flust með mótorbát, sem fór 7. mars frá Rvík. Breiddist út, fór hægt yfir, var lokið í ágúst. c) Einkenni og fylgikvillar. Rvík. Veikin hagaði sjer sem ljett infl. Fáir fengu alvarlega fylgikvilla nokkrir br. cap., sárfáir eiginlega lungna- bólgu. í dánarvottorðum er infl. eiginlega ekki nefnd. Lítið bar á blæð- ingum eða sepsis. Sjúkl. veiktust snögglega með hrolli, einstaka maður fjekk skjálfta og var þegar altekinn. Beinverkir, mest i baki og útlimum, höfuðverkur einkum i enni og umhverfis augun, augnhreyfingar sárar, eymsli við þrýst- ing á augun hjá sumum, hitinn í allflestum 39—40°, sumum mikið lægri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.