Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 129

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 129
129* 1920 Sjúkl. dálíti'ö rjóöir, lítið bar á conjunctivitis, ekkert rensli úr n e f i, lítill,, kitlandi hósti, skán á tungu, enginn verulegur roði i fauces. Hjá einstaka sjást smáar upphleyp-tar blöðrur aftast á palat. molle. Við hlustun heyrist ekkert framan af, síðar dálítið af hrygluhljóðum. Veikin stóð i—4 daga. Ekki allfáir fengu dálitlar blóðnasir. (Læknabl. rnars ’20), S k i p a s k. Margir höfðu langvinna h æ s i og voru lengi að ná sjer. Borgarnes. Var eins og hver annar kveffaraldur, nema að því, hve margir fengu hana. Ó 1 a f s v. Nokkrir fengu lungnabólgu upp úr veikinni eða samfara henni, þó fremur væga. D a 1 a. Nokkrir sjúkl. fengu eftirköst. Einn sjúkl. fjekk otit. med., 2 bronchopneum. Patreksf. Hjeraðsl. getur að eins kvefsóttar, sem hafi verið all- þung og viðurloða. B í 1 d u d. Fyrsti sjúkl. sýktist með 39—40° hita. Varð hitalaus eftir 5 daga. Á 7. degi aftur hiti: 40,3°. Hvarf eftir 2 daga. Síðan lítilfjörleg bronchitis. F 1 a t e y r. Nokkru börn fengu bronchopn. og dóu 3. S v a r f d. Þeir fáu sjúkl. sem jeg sá (með hitasóttarfaraldur) höfðu engan kvefvott og yfirleitt engin objektiv sjúkdómseinkenni nema hit- ann. Byrjunin var svipuð infl., þ. e. mjög snögg, hitinn að kalla alveg strax svo hár sem hann varð, eftir því sem næst verður komist. Síðar (i sept.) gekk veiki, sem líktist kvefsótt. Hún byrjaði oftast hægt, stundum með nefkvefi, oftar með hæsi og sárindum í hálsi og bak við brjóstbeinið. Hitinn fór oftast smáhækkandi 2—3 fyrstu dagana, komast oft upp í 40°, en ekki til muna þar yfir, fór svo smámsaman lækkandi eftir einn eða fáa daga, sjaldan hraðfara. Lengst hjelst hitinn alt að 2 vikum, án þess að lungnab. bættist við, en á flestum miklu skemur. Blóðnasir voru sjaldan. Höfuðverkur stundum mikill,' stundum lítill eða enginn. Sjaldan greinileg hrygluhljóð. 2 sjúkl. fengu kveflungnabólgu. Af 7 sjúkl., sem fengu pneum. croup. í sept. og okt., voru 6 lasnir fyrir af kvefsóttinni. Tók mest fullorðna, síður börn og gamalmenni. Akureyr. Hiti var nokkuð hár í byrjun, höfuðverkur og beinverkir, en duttu brátt niður og bati kom oftast án þess eftirköst fylgdu. Sumir kvörtuðu um bringspalaverk, fengu velgju og uppsölu en litinn hita. Seinna fór að bera á kvefeinkennum og fengu ýmsir upp úr því brjóst- kvef og lungnabólgu. Slæm lungnabólga kom fyrir, sem líktist þeirri, er fylgdi spönsku veikinni, en varð hún þó í þetta skifti engum að bana. H ö f ð a h v. Helstu einkenni voru : höfuðverkur, hæsi, þurrahósti, mátt- leysi og hiti upp í 39° í 1—2 daga. Stundum fylgdu uppköst og niður- gangur. R e y k d æ 1 a. Flestir höfðu kvef og höfuðdrunga 1—2 daga, sumir auðvitað eitthvað lengur. Á Hólsfjöllum hafði fólk veikst svo hastarlega, að illa gekk um tíma að gegna nauðsynlegum heimlisstörfum. H ú s a v. Hiti var talsvert hár i mörgum, 39—40,6°. Þrír þeirra er hæstan hita höfðu fyrstu dagana hafa fengið lungnab. Var sinn á hverju heimili. Þegar leið á faraldurinn fengu nokkrir allsvæsna lungnab. — Nokkrir fengu blóðnasir og hæsi. Okt.—nóv. farsóttin sneiddi að mestu hjá þeim, sem fengu infl. í júlí— 9 A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.