Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 130

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 130
1920 130* ágúst, e8a þeir fengu lítilfjörlegt kvef, en annars fylgdi henni allhár hití, stundum 40°. Menn voru miklu lengur að ná sjer aftur en í nokkru kvefi, sumir þróttlitlir í fleiri vikur. — Áköf rhinitis og einkenni frá sinus fron- t.alis á sumum. Þ i s t i 1 f. Surnir voru veikir í 2—3 daga, sumir upp undir viku, hiti venjulega 39—40° fyrstu dagana. F 1 j ó t s d. Sumir sjúkl. fengu að eins kvef með litlum eöa engum hita og voru á fótum. ASrir fengu háan hita, beinverki, höfuðverk og urðu rauðir á augnahvörmum, hósta, hæsi, uppköst. Sumir fengu blóðnasir. Batnaði eftir 3—4 daga. Fáir fengu lungnab. S e y ð i s f. Manni lærðist á þessum faraldri, að þeir sluppu við frek- ari lasleika, sem lágu sína fulla 8 daga, en hinir, sem fóru fyr á fætur, þó hitalausir væru, fengu allajafna afturköst. Fáskrúðsf. Hiti var 38,5—39,4° og hjelst í 2—4 daga (af 3 mönn- um, sem sýktust). S í S u. Margir fengu höfuðverk og beinverki í x—2 daga, særindi fyr- ir brjóstið og hæsi, sem stundum hefir staðið nokkuS lengi. d) Varnir. Þegar símfrjettir bárust af því í janúarlok, að infl. væri að gjósa upp víðsvegar erlendis, ákvaS stjórnarráöið, eftir undirlagi Alþing- is, að taka skyldi upp sóttvörn gegn henni. Skipaði það sjerstaka sótt- varnanefnd til þess að sjá um framkvæmd hennar. Reyndi hún að gera sóttvarnarhúsin starffær, krafSist 5 daga einangrunartíma á skipum (Stjórnarráð síðar 7) frá því þau lögSu úr útlendri höfn, skoSunar á öllum aSkomuskipum, og voru sóttvarnarreglur auglýstar þ. 29. jan. Sjerstakur sóttvarnarlæknir var skipaöur í Rvík. Þ. 16. febr. kom veikin upp í Vestmannaeyjum, en 3. mars á Seyöisf. og þ. 7. kom veikin í ljós í Rvík. Tafarlaust var Rvík einangruð, en þaö reyndist þó of seint, því menn, sem voru nýfarnir úr bænum, höfðu flutt veikina í fleiri áttir. Samgöngubönn voru sett á öllum stöðum, þar sem veikin kom upp, og meS þeim hætti, að fyrst var sýkta svæðið sóttkvíað og þar næst jafnframt allstórt grunað svæði umhverfis það, en föstum reglum fylgt með óhjákvæmilegar samgöngur og viðskifti. Á sama hátt var reynt um tima, að verja önnur svæði er sýktust, þar til sóttvörn var upphafin. Sjá að öðru leyti Læknabl. 1920, bls. 33. R v í k. Um rniöjan feþr. frjettist, að infl. væri komin til Vestm.eyja Nokkrir eyjarskeggjar höfSu komið hingað, eftir eSa um þaö leyti, sem veikin byrjaði í eyjunum. Var haft upp á öllum heimilum, sem þeir höfðu dvalið á, og voru þau sett í sóttkví í 7 daga, hiti mældur í heimilisfólki og fjekk enginn á heimilum þessum veikina. Þ. 17. febr. bannaði sótt- varnanefnd allar opinberar samkomur og skemtanir. Stóð þetta til 23. febr. Þ. 7. mars varS hjeraðsl. var við veikina á 2—3 heimilum. Voru þá óSara bannaðar samkomur, kensla í skólum og fundahöld. Kaffi- og mat- söluhús máttu að eins hafa opið til kl. 8 á kvöldin og aö eins selja föst- um viSskiftamönnum og aðkomandi ferðamönnum. Verðir voru settir við húsin, sem sjúkl. láu í. RáÖstafanir voru gerðar til þess, aS sjúkl. gætu fengiS athvarf í barnaskólanum og útbúin rúm fyrir nær 100 sjúkl. Ein- angrun sjúkl. var hætt 13. mars, því þá var veikin tekin að breiSast út, en seölar voru þó settir á sýktu húsin. Skömmu síðar var kensla leyfð í skólum og samkomubanni ljett af.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.