Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 131

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 131
131* 1920 Bærinn var nú sóttkvíaöur þ. 7. mars, en margir aökomumenn þurftu aÖ komast burtu. Voru þeir sóttkvíaöir í 6 daga og teknar til þess 3—4 stofur í Mentaskólanum, auk sóttvarnarhússins. Gekk þetta illa, því sum- ir, sem einangraðir voru, sýktust og lengdist þá tíminn fyrir hina, og er slík einangrun lítt framkvæmanleg, nema mörg smáherbergi sjeu til fyrir einn mann eöa 2. — Húsnæðiö fyrir sjúkl. i barnaskólanum kom sjer vel. Lágu þar alls 99 sjúkl. og dó enginn. Var sjúkrahaldi þar ekki lokið fyr en 1. maí. Þ. 4. ;apr. kom Es. ísland og voru 3 menn á því veikir af infl., og taldi sóttvarnarlæknir veikina þyngri en þá, sem gengið haföi. Ákvaö þá sótt- varnanefnd, aö einangra skipið, flytja farþega í Kennaraskólann, en sjúk • linga í sóttvarnarhúsið. 1 kennaraskólanum undi fólkið einangruninni hið versta. Ekkert af því sýktist. Við ráðstafanir þessar kom það ljóslega fram, að inflúensusóttvarnir, sem ekki eiga að vera kák, eru ómögulegar þar sem miklar samgöngur eru, e) Þyngd veikinnar. R v í k. Veikin var ljett, er ekki getið í dánar- vottorðum. Af 99 sjúkl. í barnaskólanum dó enginn. S k i p a s k. ;Yfirleitt var veikin væg á öllum, sem fengið höfðu spönsku veikina 1918. Kíghóstabörn urðu illa úti, og fengu sum lungnabólgu. Á einu heimili með 8 mönnum (enginn þeirra hafði fengið spönsku veik- ina) lagðist alt fólkið þungt og fengu 3 lungnabólgu, engu betri en hún var verst í spönsku veikinni 1998. . Borgarnes. Mjög væg og læknis sjaldan vitjað. Ó1 a f s v. Veikin yfirleitt væg. Margir urðu að eins lítið eitt lasnir og höfðu alt af fótavist. Hjeraðsl. veit ekki til að neinn hafi dáið. B í 1 d u d. Infl. var væg og varð engum að bana. Flateyrar. Fremur væg. Þó dóu 3 börn. Isafjarðar. Yfirleitt mjög væg. Hjeraðsl. var 3svar var við lungna- bólgu, og var hún ljett á 2. Sauðárkr. Haust og vor gekk kvef, líktist infl. S v a r f d. Svo væg, að sjaldan var vitjað læknis. Fæstir lasnir nema 1—2 daga. Akureyrar. Svo væg, að læknar voru í vafa um að infl. væri. Fæstir lágu rúmfastir nema 1—2 daga. Talið að 9 hafi dáið, alt gamalmenni yfir 70 ára, nema eitt barn á 1. ári. Margir þóttust ná sjer seint. H ö f ð a h v. Yfirleitt var sóttin svo væg, að fæstir vitjuðu læknis. Reykdæla. í Mývatnssveit hjelt fólk í fyrstu, að um kvefsótt eina væri að ræða, og þó í lakara lagi, og leituðu ekki læknis. 1 Reykjadal veiktust fæstir svo, að þeir þyrftu að hætta vinnu sinni, þó sláttur væri byrjaður. Þó veiktust menn almennara en vant er að vera í kvefi. H ú s a v. Mjög væg á Hólsfjöllum. Á Húsav. lágu menn 2—4 daga, sumir viku. Þistilf. Mjög væg. Enginn dó. Einn fjekk lungnab. V o p n a f. Mjög væg i byrjun, þyngri síðar. F1 j ó t s d. Fæstir vitjuðu læknis. Fáir fengu lungnab. Seyðisf. Yfirleitt var veikin væg. 2 fengu lungnabólgu 0g einn „tyfoid“-líkt ástand (af 579 sjúkl.). Eyrarbakkah. Þótt sóttvörn væri hætt, bar hjer aldrei á farsótt. ....__ 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.