Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 133

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 133
133* 1920 S e y ö i s f. 4 Isl. leituðu læknis. 2. Syfílis. R v í k. Sjúklingatalan líkt og verið hefir (22 karlm., 3 konur og þar af 9 útl.). Breytist lítið frá ári til árs. í s a f. 6 íslendingar og 3 útlendingar fengu lekanda. botnvörpungum, tveir af dönsku flutningaskipi. Einn sjúkl. var kona ofan úr sveit. HafSi sonur hennar, tvítugur, syph. congen. Konan hafði dvalið í Noregi áður en hún giftist. 3. Ulcus vener. Rvík. 13 sjúkl. taldir, og er það nokkru meira en verið hefir. 2. Berklaveiki. R v í k. Óvanalega mikil, ef marka mætti tölur lækna: 226 meö lungnab. og 146 með berklav. í öðrum líffærum. 34 dóu úr lungnab., 19 úr heila- berklab. og 6 úr öðrum berklameinum. Er berklav. því lang-alengasta banameinið. Borgarn. Það er varla trúlegt, aS i ekki fámennara hjeraSi en hjer viti læknir ekki nema af einum sjúkl., og þó er þaS svo. Ekki er þó hætt viS aS fólk vitji ekki læknis, ef þaS hefir grun um þá veiki, þvi hræöslan er mikil viS veikina. B í 1 d u d a 1 s. Berklav. hefir ekki gert eins mikiS vart viS sig og undanfarin ár. Eftir frostaveturinn 1918 blossaSi hún upp, en viröist nú aftur í rjenun. HúsnæSisþrengsli og eldsneytisskortur hafa valdiS miklu um það, hve margir sýktust 1918. Isafj. Berklaveiki kom fram í 2 ungum börnum, tæpl. hálfsmán- aöargömlum. BæSi voru brjóstbörn. • A hvorugu heimilinu var augljós berklav., og ekki heldur í mæSrunum. AnnaS barniS hafSi spina ventosa, hitt stóra, kalda ígerS ofarlega á upphandlegg. Pirquetsrannsókn var gerS á skólabörnum á Isaf. Af 169 börnum kom út á 40,5% (sjá skólaeftirlit). Hesteyrar. Kom ekki fyrir á árinu. Akureyrar. 1 Saurbæjarhr. fækkar sjúkl., en þar voru þeir áður flestir, en fjölgar aftur á Akureyri, í Glæsibæjarhreppi og Arnarneshr. Berklav. hagar sjer likt og hver önnur farsótt, en fer langt um hægar yfir, Pirquetsrannsókn var gerS á öllum skólabörnum í hjeraðinu. Af 356- börnum kom út á 36,7. H ö f S a h v. Berklav. fer í vöxt. H ú s a v. Berklav. er hjer minni en víSa annarsstaðar og viröist í rjenun. Fljótsd. Berklaveiki er í mikilli rjenun í þessu hjeraSi og vægari en fyr meir. Berufjarðar. Berklav. er víSa í hjeraðinu. Hún geysar nú svo ógnum sætir í ÁlftafirSi, og er þar á flestum heimilum í ýmsum myndum. í BreiSdal fluttist veikin ef til vill meS berklaveikum presti. Er það ekki hættulaust, aS berklasjúkir prestar gegni embættum, því þeir hafa svo mikil mök viS alþýSu, sjerstakl. í sveitum. ÞaS er gestkvæmt á heimilun; þeirra, þeir taka fermingarbörn heim til sín til undirbúnings, húsvitja og feröast um alla sóknina. — Langt er síSan berklav. gerði vart viS sig i ÁlftafirSi, þótt aldrei hafi verið önnur eins brögS aS henni og nú. Eru sumir sjúkhngar þar og jaínvel sum heimili frámunalega skeytingarlaus
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.