Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 133
133*
1920
S e y ö i s f. 4 Isl. leituðu læknis.
2. Syfílis. R v í k. Sjúklingatalan líkt og verið hefir (22 karlm., 3
konur og þar af 9 útl.). Breytist lítið frá ári til árs.
í s a f. 6 íslendingar og 3 útlendingar fengu lekanda.
botnvörpungum, tveir af dönsku flutningaskipi. Einn sjúkl. var kona ofan
úr sveit. HafSi sonur hennar, tvítugur, syph. congen. Konan hafði dvalið
í Noregi áður en hún giftist.
3. Ulcus vener. Rvík. 13 sjúkl. taldir, og er það nokkru meira en
verið hefir.
2. Berklaveiki.
R v í k. Óvanalega mikil, ef marka mætti tölur lækna: 226 meö lungnab.
og 146 með berklav. í öðrum líffærum. 34 dóu úr lungnab., 19 úr heila-
berklab. og 6 úr öðrum berklameinum. Er berklav. því lang-alengasta
banameinið.
Borgarn. Það er varla trúlegt, aS i ekki fámennara hjeraSi en
hjer viti læknir ekki nema af einum sjúkl., og þó er þaS svo. Ekki er
þó hætt viS aS fólk vitji ekki læknis, ef þaS hefir grun um þá veiki, þvi
hræöslan er mikil viS veikina.
B í 1 d u d a 1 s. Berklav. hefir ekki gert eins mikiS vart viS sig og
undanfarin ár. Eftir frostaveturinn 1918 blossaSi hún upp, en viröist nú
aftur í rjenun. HúsnæSisþrengsli og eldsneytisskortur hafa valdiS miklu
um það, hve margir sýktust 1918.
Isafj. Berklaveiki kom fram í 2 ungum börnum, tæpl. hálfsmán-
aöargömlum. BæSi voru brjóstbörn. • A hvorugu heimilinu var augljós
berklav., og ekki heldur í mæSrunum. AnnaS barniS hafSi spina ventosa,
hitt stóra, kalda ígerS ofarlega á upphandlegg.
Pirquetsrannsókn var gerS á skólabörnum á Isaf. Af 169 börnum kom
út á 40,5% (sjá skólaeftirlit).
Hesteyrar. Kom ekki fyrir á árinu.
Akureyrar. 1 Saurbæjarhr. fækkar sjúkl., en þar voru þeir áður
flestir, en fjölgar aftur á Akureyri, í Glæsibæjarhreppi og Arnarneshr.
Berklav. hagar sjer likt og hver önnur farsótt, en fer langt um hægar yfir,
Pirquetsrannsókn var gerS á öllum skólabörnum í hjeraðinu. Af 356-
börnum kom út á 36,7.
H ö f S a h v. Berklav. fer í vöxt.
H ú s a v. Berklav. er hjer minni en víSa annarsstaðar og viröist í
rjenun.
Fljótsd. Berklaveiki er í mikilli rjenun í þessu hjeraSi og vægari
en fyr meir.
Berufjarðar. Berklav. er víSa í hjeraðinu. Hún geysar nú svo
ógnum sætir í ÁlftafirSi, og er þar á flestum heimilum í ýmsum myndum.
í BreiSdal fluttist veikin ef til vill meS berklaveikum presti. Er það ekki
hættulaust, aS berklasjúkir prestar gegni embættum, því þeir hafa svo
mikil mök viS alþýSu, sjerstakl. í sveitum. ÞaS er gestkvæmt á heimilun;
þeirra, þeir taka fermingarbörn heim til sín til undirbúnings, húsvitja
og feröast um alla sóknina. — Langt er síSan berklav. gerði vart viS sig
i ÁlftafirSi, þótt aldrei hafi verið önnur eins brögS aS henni og nú. Eru
sumir sjúkhngar þar og jaínvel sum heimili frámunalega skeytingarlaus