Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 136
1920
136*
G r í m s n e s. Jeg hygg, aS fleiri börn hafi pela en brjóst. Konur segj-
ast fremur geta gegnt bæjarstörfum, ef þær hafi pela handa börnunum.
Annars er furöu gó‘S hirSa á ungbörnum.
1
2. Húsakynni og þrifnaöur.
Rv ik. llúsabyggingar meS mesta móti, og verið bygSur nokkur bæj-
arhluti í Skólavöröuholtinu, sem skarar fram úr öllu aö ljótu útliti og
illum frágangi. Mönnurn hefir veriö leyft að byggja hversu sem þeir hafa
viljaS. Þrátt fyrir alla þessa kumbalda er húsnæSiseklan hin sama. BúiS
í kjallaraholum og á háaloftum og húsaleigunefnd hefir haft mikiS annríki
S k i p a s k. 7 hús hafa veriS bygS úr holsteini. Talsveröur raki er í
sumum, enda nýbygS. Raflýsing er i 13 húsum á Akranesi (mótorafl).
Frárensli er ófullkomiö, og skólpi venjul. fleygt i kartöflugarSa.
Ó 1 a f s v. Húsakynni hafa batnaö, en eru þó víSast of lítil. Salerni eru
óvíSa. Frárensli er víSa ábótavant. Samkomuhús eru ekki Iretur ræst en
í meSallagi, sjerstakl. þegar litiS er á, aS þau eru mestmegnis notuð fyr-
ir danssamkomur.
D a 1 a. Á þessu ári hefir BúSardalskauptún fengiS vatnsveitu aS mestu
leyti, en áSur voru misjafnlega góSir brunnar. VatniS er gott. Kaupfjel.
á aSalveituna. Annars hafa ýmsir bændur komiö á hjá sjer vatnsveitu.
SauSárkr. 2 kirkjur af 14 er hægt aS hita upp. Ræstingu á sam-
komuhúsum er ábótavant. Erfitt aS fá þau þvegin eftir samkomur, sem
dans fylgir vanalega. — Húsakynni í Skagaf. eru líklega einna ljelegust
á öllu landinu, og er þó fólk hjer ekki efnaminna en annarsstaSar. Menu
hafa veriS nægjusamir og gert sjer ljeleg híbýli aS góöu.
R e y k d. Af 7 kirkjum í hjeraöinu er ofn í einni, en til þess aS hita
heila kirkju þarf betri eldiviS en fólk á völ á. — Fólkiö vill bæta húsa-
kynni sín og nýju bæirnir eru sæmil. bjartir og rúmgóSir. Vandinn mestur
aS gera þá hlýja. Sumir vilja halda þeitn gamla siS, aS hafa kýr undir
baSstofunni, en erfitt er aS losna meS öllu viS ódaun af því og trje vill
þá fremur fúna en ella. Nokkrir hafa veitt vatni í bæi sína.
H ú s a v. VíSa er hjer kallað vel hýst, en húsin er þó miSur góS
timburhús, köld og rök. Á nokkrum stöSurn eru steinhús meS einföldum
veggjum, afar köld og rök. Ekkert bygt af torfbæjum, sem virSast þó
fegurstu og bestu bústaSirnir til sveita. Þeir eru ekki móöins.
V o p n a f. Húsakynni alþýðu eru mjög ljeleg víSast hvar. Þó stein- og
timburhús hafi veriS bygS á stöku staS, þá er svo illa frá þeim gengiö,
aS þau eru köld og rök. Á flestum bæjurn eru baöstofur, og sumar þeirra
hkari úthýsum en mannabústööum. Lítil von urn, aö þetta lagist bráö-
lega vegna fátæktar rnanna.
F 1 j ó t s d. Húsakynni fara batnandi. Steinhús eru um 20 í hjeraSinu,
en óvönduö og afar köld á vetrum. Torfbæi hafa menn bætt víSa, bygt
þá upp í nýju formi, sett járnþak á þá og þakiö síSan meS tróöi og torfi.
Gömlu, löngu og dimmu göngin eru aö hverfa, en í stað þeirra koma for-
dyri meS gluggum á. Þessar nýju baöstofur eru sumstaSar mjög góS
hús, og geta meS góöu viðhaldi enst mjög lengi. — Kirkjur eru illa sótt-
ár, hvergi ofnar í þeim, og sjaldan notaSar á vetrum.
Beruf. Hús eru hjer illa bygS, lítt eöa ekki hituS, endast illa. Lofts-
iag er saggasamt og erfitt aS verja trje fúa og torfveggi falli. Flestir, sem