Gisp!

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gisp! - 12.03.2005, Qupperneq 79

Gisp! - 12.03.2005, Qupperneq 79
egar talað er um amerískar . myndasögur dettur fæstum í hug að kanadískir höfundar eigi þar stóran hlut að máli. Ef útgáfa amerískra myndasagna í heild sinni er tekin saman reynist það einnig vera svo. Hins vegar snýr málið öðruvísi við ef skoðaðar eru myndasögur sem ekki renna í meginstraumi afþrey- ingamynda-sagnanna. Svokallaðir „alternative“- útgefendur eru margir í Norður-Ameríku og stærstur þeirra er Fantagraphics í Bandaríkjunum. En annar útgefandi hefur að mörgu leyti haft áhrif langt umfram magn og útbreiðslu. Það er útgáfan Drawn & Quarterly með bækistöðvar sínar í Montreal, Kanada. Chris Oliveiros stofnsetti útgáfuna árið 1990 eftir að hafa vaknað til meðvitundar um möguleika myndasögunnar sem bókmenntaforms við lestur Raiv-safnrita Arts Spiegelmans. „Ég gerði mér grein fyrir að myndasagan rúmaði hvað sem var - hvaða viðhorf sem var, hvaða grafíska útlit sem var. Myndasagan gat með öðrum orðum verið einhvers konar bókmenntir." Á þessum tfma gáfu fæstir myndasagnaútgefendur út bækur. „Eftir að Maus kom út (sjá grein um Spiegelman annars staðar í þessari bók) urðu myndasöguhöfundar metnaðarfyllri. í stað 24 sfðna myndasögublaða með einni sögu fóru þeir að gera lengri sögur sem komu fyrst út f köflum en var svo safnað saman í bókarform." Fyrstu tvö til þrjú árin komu þó engar þækur út undir merkjum D&Q. Flaggskip útgáfunnarvartímaritsem bar sama heiti og kom út 4 sinnum á ári. Smám saman stækkaði tímaritið og breyttist í bók. I fyrstu blöðunum mátti strax sjá sögur eftir höfunda eins og Seth, Julie Doucet og Joe Matt sem áttu eftir að verða meðal burðarása útgáfunnar. Auk kanadískra og bandarískra höfunda birtust margar sögur eftir evrópska myndasöguhöfunda, þekkta ogóþekkta. Drawn & Quarterly-safnritið kemur ennþá út en að auki gefur Oliveros út Drawn & Quarterly Showcase sem ætlað er verkum ungra og upprennandi höfunda. Einstakir höfundar fengu brátt tímarit fyrir sig. Chester Brown hafði þegargefið Yummy Furút lengi þegar D&Q tók við útgáfunni, Seth skrifaði og teiknaði sögur sfnar í Palookaville, Julie Doucet í Dirty Plotte, Joe Matt í Peepshow, svo einhverjir séu nefndir. Síðar kom Adrian Tomine til sögunnar með Optic Nerveog nýjustu blöðin eru Berlin eftir Jason Lutes og Atlas eftir Dylan Horrocks. En bækurnarsem D&Q gefur út, ýmist sem safn sagna er birst hafa í tímaritum áður eða sem frumútgáfur, eru hið endanlega útgáfuform. Bæði Fantagraphics og D&Q hafa náð nokkrum árangri í að koma myndasögunni í dreifingu og sölu í bókabúðum í stað hefðbundinna, sérhæfðra myndasagnabúða. Lykillinn að þeirri breytingu er að sjálfsögðu gæði sagnanna en hönnun bókanna, prentun ogfrágangurskiptireinnig gríðarlegu máli. Þar hefur Chris Oliveros haft gott auga og mikinn metnað enda séstfljótt hversu mikla áherslu hann leggurá bókina sem verk þegareinhver af um það bil 100 bókum útgáfunnar er skoðuð. Auk þeirra höfunda sem getið er hér að ofan og reglulega gefa út hjá D&Q má nefna David Collier, Debbie Drechsler, Joe Sacco, og James Sturm. Segja má að útgefandi eins og Chris Oliveros taki upp þráðinn sem Art Spiegelman hóf að vefa með útgáfu Raw. Þegar Maus hitti í mark í bókabúðum Norður-Ameríku fyrir um tuttugu árum voru einfaldlega fáar eða engar myndasögur sem gátu fylgt í kjölfarið. [ dag er annað uppi á teningnum. Oliveros bindur vonir við að góð sala bókarinnar Louis Rieleftir Chester Brown, sem út kom árið 2003, gæti verið sá vendipunktur sem útgáfan þarfnast. „Sú bók sýndi bóksölum að þeir gátu verið með myndasögudeild og selt fullorðnum lesendum. Síðan hlóð þetta utan á sig með Clyde Fans og Bannock, Beans and Black Tea eftir Seth. Ef þær hefðu ekki fylgt Riel stæðum við í sömu sporum og eftir útgáfu Maus.“ Með þeim fjórum höfundum Drawn & Quarterly sem taka þátt í NlUNNI fá gestir góða mynd af útgáfunni. Seth (1962) fæddist í smábænum Clinton í suðurhluta Ontario og heitir fullu nafni Gregory Gallant. Sumir tala um Seth sem „that nostalgia guy“, en réttara væri að segja að hann hefði næmt auga fyrir þeim smáatriðum hversdagslífsins sem fæstir taka eftir. Sem barn var Seth aðdáandi Smáfólks og Jacks Kirbys. Hann stundaði nám við Ontario College of Art íToronto og kynntist þar verkum Roberts Crumbs, Edwards Goreys, Hernandez-bræðranna, Hergés, Yves Chalands ogfjölmargra teiknara við blaðið New Yorker, sérstaklega frá miðbiki síðustu aldar. Teikningar eftir Seth hafa meðal annars birst í Washington Post, New York Times og New Yorker. Helstu bækur og blöð: Palooka-Ville 1-17 (D&Q 1991-2003) Clyde Fans; Part One (D&Q 2000) It's A Good Life ifyou don't Weaken (D&Q 2001) Vernacular Drawings (D&Q 2001) Clyde Fans; Part Two (D&Q 2003) Bannock, Beans & Black Tea (D&Q 2004) Julie Doucet (1965) ólst upp í Montreal og gekk þar í listaskóla. Hún hóf snemma að gefa sjálf út blað sem hún kallaði Dirty Plotte (Plotte þýðir píka á frönsku). Þar birti hún beinskeyttar og fyndnar sögur, færði drauma sína og dagbækur f myndir og vakti ekki síður hneykslan en ánægju. Hún vann snemma til viðurkenninga fyrir myndasögur sínar og D&Q tók við útgáfu Dirty Plotte. Á tíunda áratug síðustu aldar ferðaðist hún víða og settist að um tíma i New York og síðar Berlfn. Eftir hana liggja bækur sem byggja á þeirri lífsreynslu. 1998 sagði Doucet skilið við myndasögur og sneri sér alfarið að myndlist í ýmsu DRAWN & QUARTERLY 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208

x

Gisp!

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.