Víkingsblaðið - 01.05.1973, Page 41

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Page 41
I»orsteinn or Þorvaldur á sínum stað, við gamla Melavallarbárujárnið. leikur en hún var, og mér finnst hún ekki eins skemmti- leg.“ Þorsteinn fór ekki að fyigjast með Víkingi að ráði fyrr en Eiríkur kom í félagið. Eftir 'það hefur hann verið á nær ölium lei'kjunum, og Iþað er árviss við- hurður að sjá hann mæta til leibs á vorin í fyrsta leik Víkings, til að fyigjast með syni sínum og félögum hans. Árviss viðburður, rétt eins og koma ióunnar. Vonandi eignast Víkingur fleiri slí'ka fylgismenn, sem fylgja félaginu í blíðu og stríðu. Hamingjudísirnar brugðust — RÆTT VIÐ EGGERT JÓHANNESSON „Iss þú ert hara í c-lliði, ég er í a-liðinu og Eddi þjálfar okkur“. Þessi orð fékk ég að heyra jtegar ég hafði mætt á nokkrar æfingar í knattspyrnu og ég man, að þau sviðu mér sárt. SennJIega hef ég stigið á stokk og -strengt þess heit að komast í a-Iiðið — því þar þjálfaði Eddi. Ég verð þó að viðurkenna, að aldrei komst ég í a-iiðið, en það skiptir ekki máli hér, það var ek'ki meiningin að skrifa langa rullu um feril minn sem knattspyrnumanns, enda er hann ekki ýkja merkilegur. Heldur ætlaði ég að birta viðtaf, sem ég sauð upp úr samtali sem ég átti við Edda þjálfara — Eggert Jóhannesson. Fyrst spurði ég Edda, hvað hann væri búinn að þjálfa lengi hjá Víkingi og ég verð að játa, að það kom mér á óvart þegar hann sagði að árin væru orðin tuttugu. Þá spurði ég hvað hann væri orðinn gamail 39

x

Víkingsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.