Börn og menning - 01.02.1997, Blaðsíða 3

Börn og menning - 01.02.1997, Blaðsíða 3
BÖRN OC MENN|N6 Ritstjóri: Kristín Birgisdóttir sími: 566 7264 netfang: kribir@ismennt.is Stjórn: Formaður: Iðunn Steinsdóttir sími: 553 2804 Varaformaður: Helga K. Einarsdóttir Ritari: Margrét Gunnarsdóttir Gjaldkeri: Guðlaug Richter Meðstjórnendur: Jónína Friðfinnsdóttir Elísabet Brekkan Ritnefnd: Kristín Birgisdóttir Guðrún Hannesdóttir Tölvuumbrot: Garðar Baldvinsson Prentun: Hjá OSS Forsíðumynd: Gréta S. Guðjónsdóttir Teikning á bls. 10: Hildur Sigurðardóttir Ljóð á baksíðu: Mist Rúnarsdóttir Ljóðabók bamanna Iðunn 1991. Barnabókaráðið íslandsdeild IBBY Pósthólf 7191 IS - 107 Reykjavík Bamabókaráðið er félags- skapur áhugafólks sem vill efla bamamenningu m.a. með útbreiðslu vandaðra bóka fyrir böm og unglinga. 2/1997 12. árgangur Börn og menning er gefið út af Barnabókaráðinu, íslandsdeild IBBY. 2 Hvað höfum við svo hér? Pistill ritstjóra 3 IBBY samtökin Iðunn Steinsdóttir, formaður IBBY á íslandi, kynnir markmið samtakanna og starf þeirra hér á landi og erlendis. 4 IBBY fréttir Af vettvangi IBBY samtakanna. 6 Norræn framtíð Ragnheiður H. Þórarinsdóttir, deildarsérfræðingur í Mennta- málaráðuneytinu, segir frá framkvæmdaáætlun um samstarf um barna- og unglingamenningu fyrir tímabilið 1996 - 2000. 7 Barnamenning Vigdís Finnbogadóttir hugleiðir nauðsyn þess að börn alist upp í örvandi og menningarlegu umhverfi. 8 Tíðindi Helstu viðburðir og ráðstefnur sem tengjast börnum og ungu fólki. 11 Mér fínnst... Guðrún Helgadóttir rithöfundur reifar hugmyndir sínar um hlutverk barnabókahöfunda og fleira. 12 „... Næsta bók er alltaf sú besta...“ Guðrún Hannesdóttir tók Brian Pilkington tali en hann fagnar nú 20 ára búsetu sinni hér á landi með sýningu á verkum sínum í Hafnarborg. 17 Ritdómar um bækur Kristín Viðarsdóttir bókmenntafræðingur skrifar um skáldsögurnar Gauti vinur minn eftir Vigdísi Grímsdóttur og Peð á plánetunni jörð eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur. 21 „.. .Maður freistast nú alltaf til að fara út í tilraunastarfsemi...“ Kristín Birgisdóttir tók hús á Pétri Eggerz í Möguleikhúsinu og fékk að heyra allt mögulegt. 26 Til hamingju með afmælið! Helga K. Einarsdóttir segir frá Astrid Lindgren rithöfundi sem varð níræð 14. nóvember síðastliðinn. 28 „...Merkilegasta fólkið...“ Kristín Birgisdóttir heimsótti Sigríði Matthíasdóttur bama- bókavörð á Selfossi sem ræddi um bamastarf í bókasöfnum. 32 Almanakið Ráðstefnur á næstunni um menningarefni fyrir börn og ungt fólk. 1

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.