Börn og menning - 01.02.1997, Blaðsíða 35

Börn og menning - 01.02.1997, Blaðsíða 35
Margt býr í myrkrinu eftir Þorgrím Þráinsson var valin besta sagan í samkeppninni um íslensku barnabókaverðlaunin 1997. Lesandinn slæst í för með Gabríel sem fer að heimsækja afa sinn út á land milli jóla og nýárs. I þykku myrkrinu fjarri borgar- ljósunum fara undarlegir atburðir að gerast og hams- laust óveður einangrar bæinn frá umheiminum. Bækur Þorgríms hafa notið einstakra vinsælda en alls hafa komið út eftir hann níu bækur fyrir börn og unglinga. VAKAHELGAFELL Dularfullar rádgátur i myrkri og kulda

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.