Börn og menning - 01.02.1997, Blaðsíða 34

Börn og menning - 01.02.1997, Blaðsíða 34
BÖRN oc AAENN|N6 ALMANAKIÐ 22. - 24. janúar 1998 o verður haldin alþjóðleg ráðstefna á vegum Abo Akademi, Finnlandi, sem ber heitið Childrens literature: Pure and applied. Meðal þátttakanda eru Mike Benton (frá Háskólanum í Southampton), Geoff Fox (Háskólanum í Exeter), Maria Nikolajeva og Boel Westin (Háskólanum í Stokkhólmi) ásamt Ulf Stark rithöfundi. Meginþemu ráðstefnunnar eru fimm: 1. Literary form/literary appreciation. 2. „Reality“ and the child reader. 3. Children’s genres and their social functions. 4. Universal/culturally specific. 5. Illustrators: of what and for whom ? Hafið samband við: Janina Orlov, Abo Akademi, Fánriksgatan 3 A, FIN-20500 Ábo. Sími: 358 2 2654112; fax: 358 2 2654677; jorlov@abo.fi 11.-13. mars 1998 Stokkhólmur hefur verið útnefnd Menningar- höfuðborg Evrópu 1998. Mikil áhersla verður lögð á þáttöku barna og framlög þeim til handa. 11.-13. mars 1998 er boðið til ráðstefnunnar Children’s culture builds the future. Nánari upplýsingar gefur Margareta Anderson síma: 046 86981998; fax 46 86981999 eða netfang: margareta ander son @ kultur9 8. stockholm.se 1.-5. apríl 1998 verður haldin í Charlottetown, Canada, alþjóðleg ráðstefna með yfirskriftinni: Message in a bottle — the literature of small islands / Flöskupóstur — bókmenntir smáeyja. Upplýsingar fást frá: The Institute of island studies and the Department of English at the University of Prince Edward Island. Sími: 0091 902 566 0956; amacdonald@upei.ca 1.-5. apríl 1998 verður haldin í Cardiff, Wales; ráðstefnan The Lewis Carroll phenomenon um höfund Lísu í Undralandi, í tilefni af aldarafmæli hans. Ráðstefnan er þverfagleg og upplýsingar um hana fást hjá Karen Sands, SECAP, University of Wales, Cardiff, P.O.Box 94, Cardiff CFl 3XB, UK. Fax: 00944 1222874502; carrollconference@cardiff.ac.uk. Internet: http://www.cf.ac.uk/uwcc/secap/carfest.html 21.-22. apríl 1998 stendur sænska bamabókaráðið IBBY, ásamt fleiri aðilum að tveggja daga norrænni ráðstefnu í Gávle, Svíþjóð. Nefnist hún Lust och lásning stor. Haldnir verða fyrirlestrar um lestrarvenjur barna og hvemig megi stuðla að meiri lestrargleði og áhuga. Upplýsingar: Nordiska barnboksdagar. Högskolan i Gavle-Sandviken, Institutionen för humaniora och samhállsvetenskap, S-801 76 Gávle, Sverige. 27.-31. maí 1998 verður haldin fjórða norræna kvikmyndahátíðin fyrir börn og unglinga Visions of Light í Alingsás í Svíþjóð. Hátíðin er tvískipt, fyrri hluti hennar helgaður bömum og unglingum undir átján ára, en sá síðari átján til tuttugu og fimm ára. Upplýsingar: Anders Björkmann, Film i Vást, Box 462, S-44 127 Alingsás. Sími: 46 322 611111; fax: 46 322 17831; filmivaest@mailbox.hogia.net 20.-24 september 1998 fer fram 26. heimsráðstefna IBBY: Peace through children’s literature í New Delhi á Indlandi. Upplýsingar: Mrs. Manorama Jafa, formaður ráðstefnunnar. Fax: 00991-11 3721090. í desember 1998 verður haldin ráðstefnan After Alice — Lewis Carroll and children’s literature Upplýsingar gefur: Jan Susina, English Dept. 4240, Illinois State University, Normal, IL 61790-4240, USA.

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.