Börn og menning - 01.02.1997, Síða 35

Börn og menning - 01.02.1997, Síða 35
Margt býr í myrkrinu eftir Þorgrím Þráinsson var valin besta sagan í samkeppninni um íslensku barnabókaverðlaunin 1997. Lesandinn slæst í för með Gabríel sem fer að heimsækja afa sinn út á land milli jóla og nýárs. I þykku myrkrinu fjarri borgar- ljósunum fara undarlegir atburðir að gerast og hams- laust óveður einangrar bæinn frá umheiminum. Bækur Þorgríms hafa notið einstakra vinsælda en alls hafa komið út eftir hann níu bækur fyrir börn og unglinga. VAKAHELGAFELL Dularfullar rádgátur i myrkri og kulda

x

Börn og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.