Studia Islandica - 01.06.1937, Blaðsíða 47

Studia Islandica - 01.06.1937, Blaðsíða 47
45 Stórlæti þeirra frænda kemur fram í nöfnum, sem ann- ars tíðkast lítt eða ekki nema í ættum þjóðhöfðingja. En yfir allt leggst smám saman meiri og meiri róman- tik. Við hlið nafna fornra frænda eða samtíðarstór- menna koma nöfn úr hetjusögunum. Það er ekki um að villast, að hér hafa hetjukvæði og fornaldarsögur verið í hávegum hafðar. Nöfn eins og Randalín bendir meira að segja á sérstakt samband við sögu Ragnars loðbrókar. Svo koma riddarasögurnar, útlenda róman- tíkin. Um leið og veldi Oddaverja er að hrynja, hlýtur einn þeirra nafnið Karlamagnús. Auðvitað eiga niðjar Sæmundar fróða á þeim tíma sér sonu og dætur. En „Oddaverjar“, goðorðsmannaættin frá þjóðveldistíman- um, hafa runnið skeið sitt á enda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.