Fréttablaðið - 06.03.2021, Side 29

Fréttablaðið - 06.03.2021, Side 29
KYNNINGARBLAÐ Helgin LA U G A R D A G U R 6 . M A R S 20 21 Íslensk hráefni fyrir þína liðaheilsu Heilsan er dýrmætust www.eylif.is Sigurður Helgason, stofnandi og eigandi DJI Reykjavík, með nýjasta meðliminn í DJI fjölskyldunni. Dróninn heitir DJI FPV og er kappakstursdróni sem getur flogið á allt að 140 km hraða, tekið krappar beygjur og flogið hratt upp og niður. Hann getur flogið lengur en aðrir svipaðir drónar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Náið samstarf tryggir einstaka þjónustu DJI Reykjavík er í mjög nánu samstarfi við drónaframleiðandann DJI, sem gerir ríka kröfu um fagmennsku. Þar er gengið lengra í þjónustu en almennt tíðkast og boðið upp á úrval af einhverjum allra bestu drónum heims. ➛2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.